Síða 1 af 1

Hvernig set ég saman í crossover ?

Sent: Fim 17. Jan 2013 20:25
af eriksnaer
Þarf að gera mér crossover internet-kapal, til þess að færa gögn á milli tölva þar sem ég á ekki usb eða flakkara sem er nægilega stór....

Er einhver hérna sem getur sett mynd hér sem er auðvelt að skilja því myndir af þessu sem ég finn á google eru frekar skrýtnar.... (finnst mér)

Kv. Erik

Re: Hvernig set ég saman í crossover ?

Sent: Fim 17. Jan 2013 20:31
af Daz
Einhvernvegin minnir mig að mörg nútíma netkort geti notað venjulega CAT kapla í tölva-tölva samskipti, þurfi ekki Crossover kapal. Eða bara tengja báðar tölvurnar með CAT kapli í næsta ADSL/Ljósleiðara router.

Re: Hvernig set ég saman í crossover ?

Sent: Fim 17. Jan 2013 20:44
af eriksnaer
Daz skrifaði:Einhvernvegin minnir mig að mörg nútíma netkort geti notað venjulega CAT kapla í tölva-tölva samskipti, þurfi ekki Crossover kapal. Eða bara tengja báðar tölvurnar með CAT kapli í næsta ADSL/Ljósleiðara router.


Okei, ég kann bara á þessa crossover leið, en man ekki tengiröðina svo ég er alveg lost... :/

Re: Hvernig set ég saman í crossover ?

Sent: Fim 17. Jan 2013 20:58
af Jon1
http://jttechonline.com/forum/index.php?id=273

held að það skipti ekki máli en það er venjulega notuð leið A (sem er merkt á myndinni)

Re: Hvernig set ég saman í crossover ?

Sent: Fim 17. Jan 2013 21:00
af ljoskar
Þetta ætti að segja allt sem þarf...

Mynd

Re: Hvernig set ég saman í crossover ?

Sent: Fim 17. Jan 2013 21:01
af Viktor
Hef nú ekki gert þetta sjálfur, en sýnist þetta bara snúast um að skipta græna parinu út fyrir appelsínugula.

Mynd

Re: Hvernig set ég saman í crossover ?

Sent: Fim 17. Jan 2013 21:04
af eriksnaer
Jon1 skrifaði:http://jttechonline.com/forum/index.php?id=273

held að það skipti ekki máli en það er venjulega notuð leið A (sem er merkt á myndinni)



http://dhika.cikul.or.id/wp-content/upl ... s-rj45.gif Eg gerði kapal með þessarri röð sem er ekki eins og röðin sem þú sendir... En virkar mín ?

Re: Hvernig set ég saman í crossover ?

Sent: Fim 17. Jan 2013 21:07
af eriksnaer
Sallarólegur skrifaði:Hef nú ekki gert þetta sjálfur, en sýnist þetta bara snúast um að skipta græna parinu út fyrir appelsínugula.

Mynd


Gott... Þá er þetta komið, takk fyrir þetta!