ISP að blocka allt nema eigin DNS
Sent: Mán 14. Jan 2013 20:26
Vitið þið hvort að að sé mögulegt hjá ISP að blocka öll önnur DNS en þeirra eigin?
Ætlaði að setja upp tunlr dns-inn en það virðist ekki virka
Var á íslandi yfir jól og áramót og þar virkaði þetta fínt, gat horft á BBC iPlayer, Hulu og allt án vandamála. Kem heim til danmerkur. Allar síður virka eðlilega en um leið og ég reyni að spila efni af td BBC iPlayer að þá er ég "utan Bretlands"
Er búinn að prufa bæði Playmo, UnoDNS og það virkar ekki heldur
Ef ISP geta þetta, er einhver leið fyrir mig að komast fram hjá því?
Ætlaði að setja upp tunlr dns-inn en það virðist ekki virka
Var á íslandi yfir jól og áramót og þar virkaði þetta fínt, gat horft á BBC iPlayer, Hulu og allt án vandamála. Kem heim til danmerkur. Allar síður virka eðlilega en um leið og ég reyni að spila efni af td BBC iPlayer að þá er ég "utan Bretlands"
Er búinn að prufa bæði Playmo, UnoDNS og það virkar ekki heldur
Ef ISP geta þetta, er einhver leið fyrir mig að komast fram hjá því?