Síða 1 af 1

Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Sent: Sun 13. Jan 2013 00:57
af Yawnk
Sælir, er í smá pælingum með svona homegroup dæmi, mig langar að geta streamað efni (bíómyndir) úr PC tölvunni minni sem keyrir á Windows 7 yfir á PS3, sem er tengd við sjónvarpið.

Hvað væri fyrsta skref?
Búa til Homegroup, eða nota ég annað forrit?

Er einhver sem gæti frætt mig um þessa hluti?

Þakkir.

Re: Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Sent: Sun 13. Jan 2013 01:01
af worghal
http://www.ps3mediaserver.org/

default stillingin er að þú getur skoðað alla tölvuna, en bara video, hljóð og myndir.
en það er hægt að still þannig að það sé bara hægt að sjá þær möppur sem þú leifir.

Re: Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Sent: Sun 13. Jan 2013 01:07
af AntiTrust
PS3 Media server og Plex Media server geta m.a. bæði streymt/transkóðað yfir í PS3.

Re: Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Sent: Sun 13. Jan 2013 01:57
af Yawnk
worghal skrifaði:http://www.ps3mediaserver.org/

default stillingin er að þú getur skoðað alla tölvuna, en bara video, hljóð og myndir.
en það er hægt að still þannig að það sé bara hægt að sjá þær möppur sem þú leifir.

Takk! Ég athuga þetta á morgun :)

Skiptir ekki líka máli hvaða firmware er á ps3 vélinni hjá mér?

Re: Búa til homegroup / stream úr pc í ps3.

Sent: Sun 13. Jan 2013 02:01
af worghal
Yawnk skrifaði:
worghal skrifaði:http://www.ps3mediaserver.org/

default stillingin er að þú getur skoðað alla tölvuna, en bara video, hljóð og myndir.
en það er hægt að still þannig að það sé bara hægt að sjá þær möppur sem þú leifir.

Takk! Ég athuga þetta á morgun :)

Skiptir ekki líka máli hvaða firmware er á ps3 vélinni hjá mér?

ég held ég sé með nýjasta firmware og þetta virkar. hef ekki notað ps3 tölvuna í góðann tíma eftir að ég fékk mér betra sjónvarp sem tekur við streimi frá þessu forriti :D