Backup á tölvum??


Höfundur
Stubburinn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 25. Sep 2010 05:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Backup á tölvum??

Pósturaf Stubburinn » Mið 09. Jan 2013 10:08

Góðan daginn.

Mig langar að vita hvað sé þæginlegasta leiðin til að taka backup af mörgum tölvum. Er á vinnustað þar sem eru um 20 tölvur sem þyrfti að taka reglulega afrit af, allar eru að keyra á Xp eða W7. Hvaða forrit er best að nota til að taka afrit af þeim og setja á flakkara??




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Backup á tölvum??

Pósturaf AntiTrust » Mið 09. Jan 2013 10:09

Ætlaru að ganga reglulega með flakkarann á milli véla til að taka afrit?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Backup á tölvum??

Pósturaf playman » Mið 09. Jan 2013 10:12

Flakkara? úff það er alltof mikið vesen, frekar að setja up backup vél sem að tekur svo backups reglulega, sem þú stillir.
Þarft bara að setja það upp og ekkert spá svo í því.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Backup á tölvum??

Pósturaf addi32 » Mið 09. Jan 2013 10:19

Við erum að nota ÖruggAfritun. Allt mjög þægilegt hjá þeim.

http://oruggafritun.is/



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Backup á tölvum??

Pósturaf Pandemic » Mið 09. Jan 2013 11:20

CrashPlan alla leið. Lang Lang þæginlegasta forritið og service-ið



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Backup á tölvum??

Pósturaf intenz » Mið 09. Jan 2013 15:31

Pandemic skrifaði:CrashPlan alla leið. Lang Lang þæginlegasta forritið og service-ið

Sammála. Dedicated backup vél + CrashPlan


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Backup á tölvum??

Pósturaf Frantic » Mið 09. Jan 2013 15:37

intenz skrifaði:
Pandemic skrifaði:CrashPlan alla leið. Lang Lang þæginlegasta forritið og service-ið

Sammála. Dedicated backup vél + CrashPlan

+1




Höfundur
Stubburinn
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Lau 25. Sep 2010 05:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Backup á tölvum??

Pósturaf Stubburinn » Mið 09. Jan 2013 23:19

@ antitrust. Já ég hafði hugsað mér það. Veit að Það væri best að geta gert þetta með innraneti og nettengdum flakkara, en það er ekki í boði.

@ playman veit að það væri þæginlegast, en það mega ekki allar tölvurnar vera nettengdar :/

get ég notað crashplan á flakkara einum og sér???



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3759
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Backup á tölvum??

Pósturaf Pandemic » Mið 09. Jan 2013 23:56

Getur notað Crashplan á flakkara, aðrar tölvur, vini og cloudið.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Backup á tölvum??

Pósturaf playman » Fim 10. Jan 2013 09:05

Meiga þær ekki heldur vera tengdar innra neti?
Hvar ertu að vinna ef ég mætti spyrja.

En það ætti að vera hægt að henda upp innra neti þar sem að hver tölva fær bara að hafa samband við backup vélina
og geta því ekki talað saman við aðrar vélar á innranetinu, né komist á netið, nema þess gerist nauðsin/þörf auðvitað, sem
væri svipað og hafa flakkara tengdan með ethernet snúru.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9