Nethraði
Sent: Þri 08. Jan 2013 23:17
Var að færa mig á milli herbergja með tölvuna. Er með cat5 í gamla herberginu og var að ná þar í speedtest rúmlega 50mb download. Lagði nýja cat5 snúru í nýja herbergið og er að ná ca. 9 mb núna í download...
Skipti lengd á cat5 snúru frá router máli? Nýja snúran er kannski 3 metrum lengri en hin.
Er einhver munur á cat5 eftir tegundum?
Getur modular tengið verið vitlaust tengt?
Er með fartölvu og er búinn að slökkva í wireless kortinu þegar ég nota kapalinn.
Dettur einhverjum í hug hvað er að?
Skipti lengd á cat5 snúru frá router máli? Nýja snúran er kannski 3 metrum lengri en hin.
Er einhver munur á cat5 eftir tegundum?
Getur modular tengið verið vitlaust tengt?
Er með fartölvu og er búinn að slökkva í wireless kortinu þegar ég nota kapalinn.
Dettur einhverjum í hug hvað er að?