Síða 1 af 1

WINXP PRO Vandræði

Sent: Sun 22. Ágú 2004 17:57
af Andri Fannar
Jámm , ég var að fá mér nýja tölvu og allt gott með það en ég var svo vitlaus að þegar ég tengdi hdd þá setti ég hann á slave ide kapalinn. svo nú var ég að spá hvort að ég gæti ekki fixxað þetta með því að copya gögnin eithtvað , ég var að fá mér 160gb hdd og þegar ég tengi hann á master ide kapalinn þá finnur hún ekki XP hdd-inn. hvað get ég gert ?

ég var ekki viss hvort þetta átti að fara á Harðir Diskar eða Windows svo að Þráðstjórar færiði bara ef þörfin er :D

Sent: Sun 22. Ágú 2004 18:23
af MezzUp
Jæja, það munaði minnstu að maður svaraði ekki, eru menn alveg hættir að vanda sig í dag? (skárra en margir aðrir póstar þó)

Í fyrsta lagi er ekki til slave eða master ide kapall, kaplarnir eru annaðhvort tengdir í primary eða secondary controlerinn, og eru annaðhvort stilltir á slave eða master......

Þarft ekkert að fara að copy'a neitt, þú getur breytt tengingum/jumperum inní tölvunni þannig að HD'inn sem að þú vilt ræsa(gamli) verði primary master, eða nýji verði secondary slave, en líklega er auðveldast að fara inní BIOS/CMOS stillingar, síðan í "Advanced......" og breyta "First boot device" í HDD-1 í stað HDD-0.

Sent: Sun 22. Ágú 2004 18:38
af Andri Fannar
ok en ég fór í BOOT SEQUENCE í BIOS og þá fékk ég bara IDE:0 og plextor skrifarann , komu ekki nöfnin á diskunum :?

Sent: Sun 22. Ágú 2004 19:28
af MezzUp
SvamLi skrifaði:ok en ég fór í BOOT SEQUENCE í BIOS og þá fékk ég bara IDE:0 og plextor skrifarann , komu ekki nöfnin á diskunum :?

en geturru ekki breytt IDE:0 yfir í IDE:1?

Sent: Sun 22. Ágú 2004 20:00
af Andri Fannar
ég veit ekki :P ég setti hann bara í gömlu vélina og er með þetta tengt saman gegnum router og mappa hann bara

Sent: Sun 22. Ágú 2004 20:18
af MezzUp
SvamLi skrifaði:ég veit ekki :P ég setti hann bara í gömlu vélina og er með þetta tengt saman gegnum router og mappa hann bara

Jæja, þú um það :roll:

Sent: Sun 22. Ágú 2004 20:29
af Andri Fannar
Ok takk fyrir hjálpina

Sent: Sun 22. Ágú 2004 21:01
af Daz
Vá hvað það er miklu flóknara en að stilla bara master/slave jumperinn :D

Sent: Sun 22. Ágú 2004 22:00
af MezzUp
Daz skrifaði:Vá hvað það er miklu flóknara en að stilla bara master/slave jumperinn :D

jamm, og hraðara heldur en að fara í BIOS og breyta einni stillingu :P

Sent: Sun 22. Ágú 2004 23:53
af Nemesis
Mezzup: IDE kaplar geta valið master/slave. Endinn gildir sem master og miðjutengið sem slave. Margir HDD koma með cable select, og þá á þetta við.

Sent: Mán 23. Ágú 2004 08:43
af Voffinn
Hann var ekki að tala um cable select, hann var að benda á að kaplarnir eru kallaðir primary/secondary en ekki master/slave.

Re: WINXP PRO Vandræði

Sent: Mán 23. Ágú 2004 16:37
af MezzUp
SvamLi skrifaði:......á slave ide kapalinn. ...... master ide kapalinn ....

jamm, var að tala um þetta, kaplarnir eru prim./sec. þ.e.