Síða 1 af 1

Modem og WAP

Sent: Mán 07. Jan 2013 22:00
af Axel Jóhann
Góða kvöldið ég er í tómu basli með neti hérna hjá mér, er uppi í ásbrú KEF og það er net í íbúðinni hjá mér gegnum svona Cable Modem Thomson TCM 420 Mynd


Þetta semsagt býður uppá einn útgang gegnum Ethernet og einn gegnum usb. Ég keypti svona Planet Access Point, Repeater og Bridge
150Mbps 802.11n með 1 loftneti, (WNAP-1110)Mynd

Þessi gæji er með DHCP server og mér tókst að fá það til að virka þannig að tölvur sem tengjast þessu þráðlausa neti fái úthlutað sjálfvirkt ip tölum enn þá kom upp annað vandamál, netið varð mjöööög hægt og datt út strax og virkaði ekki, hingað til hef ég notað þetta þannig að ég set inn manual ip tölur í tölvurnar sem tengjast þessu boxi og hef ekki fengið dhcp til að virka aftur, enn svo þrátt fyrir það að ég setji manual inn ip tölurnar þá eru sumar tölvur sem neita bara alfarið að tengjast sama hvað ég geri, þannig þetta gengur ekki lengur. Ég vill hafa þráðlausa netiið mitt þannig að ég slái inn password í hvaða wifi tæki sem er og búmm, ég er tengdur og með automatiskt uthlutaða IP tölu og ready to go.


Þarf ég að kaupa nýjann Þráðlausann Router eða er einhver snillingur sem getur leiðbeint mér með þetta helvítis drasl, er að verða gráhærður hérna....


Kv. Axel Jóhann axeljo@simnet.is

Re: Modem og WAP

Sent: Þri 08. Jan 2013 09:26
af einarth
Líklega þarftu router en ekki access point - nema það sé router í þessu cable-modem'i.

Best að heyra í þeim aðila sem rekur netið þarna og spyrjast fyrir hjá honum.

Kv, Einar.

Re: Modem og WAP

Sent: Þri 08. Jan 2013 11:02
af hfwf
Þarft router sem þu tengir svo við modemið

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Modem og WAP

Sent: Þri 08. Jan 2013 11:23
af Axel Jóhann
er það bara málið, er þetta lost cause svona?

Re: Modem og WAP

Sent: Þri 08. Jan 2013 11:45
af hfwf
Axel Jóhann skrifaði:er það bara málið, er þetta lost cause svona?


Þegar ég var uppfrá á Ásbrú þurfti ég þess. Á annaðborð þá er netið þarna einstaklega hægt, og ef þú ert að senda inn margar tölvur kannski í einu á þetta eina modem þar sem allt húsið er á shared neti og plús allir hinir sem eru tengdir eru á netinu líka þá skil eg vel að með APinum hafi allt hægst og dottið út. Svo þetta gæti líka verið það mál.

Re: Modem og WAP

Sent: Þri 08. Jan 2013 22:09
af Axel Jóhann
Ok, gætir þú bent mér á einhvern þokkalega ódýran router sem virkar í þetta? :)