Hjálp með val á router

Skjámynd

Höfundur
ivarhauk
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp með val á router

Pósturaf ivarhauk » Mán 07. Jan 2013 17:13

Sælir Vaktarar,

mig vantar góðan heimilisrouter sem þarf að höndla meðalálag á þráðlausu neti og vera á góðu verði (undir 15.000 kr.).

Er eitthvað sem þið getið mælt með?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á router

Pósturaf tdog » Mán 07. Jan 2013 18:33

DSL eða WAN?



Skjámynd

Höfundur
ivarhauk
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 04. Ágú 2009 21:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á router

Pósturaf ivarhauk » Mán 07. Jan 2013 18:43

WAN - þetta er fyrir íbúð á stúdentagörðum Háskóla Íslands.