https://openvpn.is


Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

https://openvpn.is

Pósturaf Róbert » Sun 06. Jan 2013 00:16

Hefur einhver prófað þetta https://openvpn.is/ ?
mbkv.
Róbert



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf eriksnaer » Sun 06. Jan 2013 01:15

Þetta er alveg eitthvað til að skoða ef maður sér góð meðmæli á þetta ;)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf appel » Sun 06. Jan 2013 01:27

Sniðugt, þess virði að prófa.

En spurningin er... lítur út fyrir að menn komi frá BNA eða Íslandi?


*-*

Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf eriksnaer » Sun 06. Jan 2013 01:29

appel skrifaði:Sniðugt, þess virði að prófa.

En spurningin er... lítur út fyrir að menn komi frá BNA eða Íslandi?


Ef marka á þetta https://openvpn.is/um-openvpn-is/ þá er hann íslenskur....


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf appel » Sun 06. Jan 2013 01:50

Þetta virðist aðallega auglýst sem gagnamagnssparnaðarþjónusta. Ég velti fyrir mér hvernig þetta virkar þegar mjög margir eru byrjaðir að downloada, ræður tengingin við það eða mun download hraðinn bara snarminnka? A.m.k. er ekkert auglýst hve stór pípan er, hvort það sé eitthvað "guaranteed" í þessum efnum eða hvað. Allavega lofar hann "money back" ef maður er ósáttur.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf appel » Sun 06. Jan 2013 01:51

eriksnaer skrifaði:
appel skrifaði:Sniðugt, þess virði að prófa.

En spurningin er... lítur út fyrir að menn komi frá BNA eða Íslandi?


Ef marka á þetta https://openvpn.is/um-openvpn-is/ þá er hann íslenskur....

Sem þýðir að það er ekki hægt að nota þetta til að nota netflix og svona.


*-*

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf DJOli » Sun 06. Jan 2013 02:09

Það er ekkert tekið fram hvort hægt sé að nota þetta í svokölluðum seedbox tilgangi, auk þess þá gerir það hlutina bara erfiðari að þjónninn bjóði ekki upp á port forwarding.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6349
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 452
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf worghal » Sun 06. Jan 2013 02:32

ég væri til í svona :o
væri fínt að fá hann Emil til að tala betur um þetta hérna.

ekki er þetta hann Emmi?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

inservible
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
Reputation: 8
Staðsetning: Jörðin
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf inservible » Sun 06. Jan 2013 06:29

"Ekki er þetta hann Emmi" Er það slæmt?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf emmi » Sun 06. Jan 2013 08:23

Vélin er hýst á 1Gbps tengingu, hvaða hraða hver og einn fær veltur á því hversu mikið álag er á linkinum. Einnig er alltaf eitthvað overhead á VPN vegna encryption. Ég hef sjálfur náð að trukka 4-5MB/s í gegnum þetta á Ljósnetinu. Bara svo það sé á hreinu þá munu 100Mb ljósleiðaranotendur líklega aldrei ná að fullnýta sinn hraða í gegnum þetta, en það skiptir kannski ekki öllu máli að fá hlutina sem hraðast heldur að fá meira niðurhal fyrir lítinn pening. :)



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf BugsyB » Sun 06. Jan 2013 12:15

ÞAð er sammt eitt stórt vandamál við þetta að inní þessu 1TB niðurhali telst allt - bæði innlent og erlent upload og download.
"Einnig er vert að hafa í huga að allt niðurhal telur hvort sem þú ert að sækja efni innan- eða utanlands meðan þú ert tengdur OpenVPN. Bæði niðurhal og upphal er mælt."

"Leyfi fyrir auka samtímanotanda (leyfisgjald sem er rukkað einu sinni). Hentar vel fyrir heimili með fleiri en 1 tölvu.

1 auka samtímanotandi 1.000kr

2 auka samtímanotendur 2.000kr

3 auka samtímanotendur 3.000kr"

ÞAr að auki til að nota fleiri en eina tölvu er þetta allt saman farið að kosta. Ég er ekki að sjá að þetta borgi sig fyrir mig.

Aftur á móti væri ég til í að fá íslenskan vpn server sem úthlutar usa ip. fyrir einmitt netflix og hulu - þessir fríu proxy og vpn serverar sem eru í boði eru svo fucking slow.


Símvirki.

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf ZiRiuS » Sun 06. Jan 2013 12:41

Ég nota http://playmo.tv/ fyrir Netflix, Pandora og fleiri erlenda læsta miðla.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf BugsyB » Sun 06. Jan 2013 15:00

ég er líka að nota DNS frá þeim í ps3 tölvunni minni án þessa að borga en þú þarft að borga til að nota þetta í tölvunni, ég vill helst borga sem minnst.


Símvirki.

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf rango » Sun 06. Jan 2013 15:15

Hey var að fatta þar sem þetta er líklegast bara 1-2 ip tölur, Þá þurfa ip tölurnar ekkert að vera í bna til að opna fyrir netflix

Það þarf bara einn að kaupa t.d. http://www.unotelly.com

Þá geta allir sem eru að vpna inn sett dnsið á unotelly

2TB af netflix - Victory \:D/




Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf Vectro » Sun 06. Jan 2013 16:04

Er búinn að vera að nota þetta í þrjá mánuði circa. Ekki hægt að kvarta yfir neinu. Get sótt allt það HD efni sem ég vil að utan og þarf ekki að hafa áhyggjur af erlendu niðurhali.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf capteinninn » Mán 07. Jan 2013 16:36

Er þetta semsagt ekki að eyða af erlenda gagnamagnskvótanum?

Ég hélt að þetta væri bara proxy í útlöndum og maður þyrfti að tengjast við hann til að geta notað þetta?

Var að meta að fá mér combo með því að kaupa hjá openvpn.is og frá Netsamskiptum og gæti þannig verið með endalaust erlent download á undir 10 þús. Gæti ég bara fengið tengingu hjá einhverjum af íslensku netveitunum og svo hjá openvpn og er þá með endalaust erlent download á góðum hraða ?



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3200
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf Frost » Mán 07. Jan 2013 16:36

Vectro skrifaði:Er búinn að vera að nota þetta í þrjá mánuði circa. Ekki hægt að kvarta yfir neinu. Get sótt allt það HD efni sem ég vil að utan og þarf ekki að hafa áhyggjur af erlendu niðurhali.


Hvernig tengingu ertu síðan að kaupa og hvernig er hraðinn?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Vectro
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Fös 30. Jún 2006 20:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf Vectro » Mán 07. Jan 2013 20:35

Þetta er ekki að nota erlenda gagnamagnið nei. öll erlend traffík fer þarna í gegn.

Getur verið með dns á þinni vél, playmo.tv eða unblock-us.com og notað netflix og aðrar síður og ekki haft áhyggjur af gagnamagni....

Er með 50Mb ljósnet hjá símanum. Torrent eru allt í lagi hraði, Steam hef ég náð 4-5 MB/s, sem er meiri hraði en ég hef oft náð beint í gegnum símann...

Er mjög sáttur við þessa lausn.
Síðast breytt af Vectro á Mán 07. Jan 2013 21:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf Zorky » Mán 07. Jan 2013 21:19

Stendur í skylmálanum að torrent er ólöglegt, er þetta djók eða bara covera öll basis legally ?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2024
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Tengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf hfwf » Mán 07. Jan 2013 21:22

Zorky skrifaði:Stendur í skylmálanum að torrent er ólöglegt, er þetta djók eða bara covera öll basis legally ?


ehh nei? það stendur nákvæmlega ekkert um það.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf Zorky » Mán 07. Jan 2013 21:30

hfwf skrifaði:
Zorky skrifaði:Stendur í skylmálanum að torrent er ólöglegt, er þetta djók eða bara covera öll basis legally ?


ehh nei? það stendur nákvæmlega ekkert um það.


Þá er það á hinni vpn dótinu þá er ég að tala um "Copyrighted materials"

Edit: Gaurin sem keyrir þetta rekur psx.is er hann ekki besti vinur senu :þ ?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf emmi » Mán 07. Jan 2013 21:50

Þetta eru bara basic skilmálar sem allir þjónustuaðilar eru með. Þessi þjónusta er ekki sett upp til að stuðla að einhverju ólöglegu, það er hægt að niðurhala meira en bara "ólöglegu". Mörg heimili nota t.d. Youtube mikið, sem telur töluvert ef skoðað er í HD. ;) Það er ekkert öðruvísi með þessa þjónustu og þá sem þú kaupir hjá Símanum eða Vodafone, þú tekur á endanum ábyrgð á því sem þú gerir á netinu.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf Zorky » Mán 07. Jan 2013 21:55

emmi skrifaði:Þetta eru bara basic skilmálar sem allir þjónustuaðilar eru með. Þessi þjónusta er ekki sett upp til að stuðla að einhverju ólöglegu, það er hægt að niðurhala meira en bara "ólöglegu". Mörg heimili nota t.d. Youtube mikið, sem telur töluvert ef skoðað er í HD. ;) Það er ekkert öðruvísi með þessa þjónustu og þá sem þú kaupir hjá Símanum eða Vodafone, þú tekur á endanum ábyrgð á því sem þú gerir á netinu.


Þakka þér fyrir þetta svar ég er skrefinu nær í að panta :þ




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 954
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf arons4 » Mán 07. Jan 2013 22:23

Hvernig er það er þetta sett upp á einstakar vélar(þ.e. sagt hverri og einni vél að tengjast í gegnum þessa gátt) eða er þetta sett upp á netið hjá manni í heildina?
Semsagt get ég verið með eina tölvu tengda beint á netið og svo data server sem sækir alla þætti og annað tengt í gegnum þetta?

Og annað, eins og hefur komið á vaktina hér áður hefur hraðinn út hjá hringdu stundum verið slakur en myndi svona þjónusta ekki hjálpa með það?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1899
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: https://openvpn.is

Pósturaf emmi » Mán 07. Jan 2013 22:44

Þú setur upp OpenVPN forritið á tölvuna hjá þér sem sér um að tengjast á netþjóninn þar sem niðurhalið fer í gegnum. Ef þú ert með fleiri tölvur sem þurfa að vera tengdar á sama tíma þá geturðu keypt auka leyfi sem kostar 1000kr per leyfi (one time fee). Þú gætir líka bara verið með eina tölvu (server) með þessu uppsettu sem sér um að niðurhala öllu efni.

Vissulega myndi þetta hjálpa til ef útlandatenging Hringdu er ekki að gera sig.