TRENTNET TEW 658BRM slítur þráðlausa eftir 1-2 daga
Sent: Mið 02. Jan 2013 21:29
Er með þennan router TRENTNET TEW-658BRM og hann slítur alltaf þráðlausu tengingunni eftir 1-2 sólahringa, hvað getur valdið þessu?
Hvað á t.d ATMQOS að vera = UBR, eða CBR, VBR-NRT eða VBR-RT
er þetta rétt stilling?
Hvað á t.d ATMQOS að vera = UBR, eða CBR, VBR-NRT eða VBR-RT
er þetta rétt stilling?