Síða 1 af 1
Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?
Sent: Þri 01. Jan 2013 01:11
af gRIMwORLD
Er hérna hjá félaga í áramótateiti og hann hafði farið yfir hámarkið fyrir nokkrum dögum á ADSLinu hjá Vodafone og verið kappaður á erlendu niðurhali.
Nú er gagnamagnið komið í 0 aftur en hann er enn kappaður. Er þetta handvirk stilling hjá Vodafone? Ætti kappið ekki að lagast sjálfkrafa?
Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?
Sent: Þri 01. Jan 2013 01:12
af Gúrú
Þetta gerist ekki instantly en mun gerast núna í nótt (nema að þetta sé bilað).
Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?
Sent: Þri 01. Jan 2013 01:16
af gRIMwORLD
Datt það svosem í hug, alltaf gott að geta hent inn svona fyrirspurn hérna. Aldrei langt í svörin, ólíkt því að senda inn fyrirspurn á vodafone.is
Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?
Sent: Þri 01. Jan 2013 01:26
af vesi
komið á 3g pung hjá mér,
Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?
Sent: Þri 01. Jan 2013 01:46
af Zorky
Komið hjá hringdu alla vegana.
Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?
Sent: Þri 01. Jan 2013 02:08
af GuðjónR
Zorky skrifaði:Komið hjá hringdu alla vegana.
Cappar hringdu þig ef þú ferð yfir gagnamagnið?
Ég vissi ekki einu sinni að maður gæti séð það sem er komið, þannig að mér datt í hug að prófa:
http://notkun.hringdu.is sem rederectaði á
http://www.hringdu.is/gagnamagn/Samtals notkun á þín fyrir Des: 62 GBÞað er ekkert...er maður ekki með 250GB? ég brenn inni með 188 sem er bara í lagi.
Smá Donate frá mér til Hringdu
Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?
Sent: Þri 01. Jan 2013 02:36
af Zorky
Jú það er 250fb en nei þeir kappa ekki alltaf en það kemur alveg fyrir sérstaklega þegar það er huge pakket loss í gangi og netið breitist í 3G pung vegna ofreynslu á búnað þeirra, þeir hafa viðurkent að þetta er fail í systemi hjá þeim en ekki gagnaveitunar, þeir eru bara með of marga kúnna miða við stærð fyrirtækisins.
Re: Vodefone - Erlent niðurhal - Enn kappað?
Sent: Þri 01. Jan 2013 02:43
af ggmkarfa
Var að detta inn hér