Val á Wireless adapter

Skjámynd

Höfundur
Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Val á Wireless adapter

Pósturaf Maniax » Mán 31. Des 2012 02:08

Ég er í mestu erfiðleikum með að velja hvort ég á að taka usb eða pci express þráðlaust kort
hef aldrei notað þetta en neyðist víst til þess í einhvern tíma,

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... =AE3000-EU

http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3487

Málið er að ég hefði viljað komast hjá því að troða fleiri kortum inní turninn hjá mér en ef það er eitthvað betra að vera með þráðlaust gegnum pci þá get ég sætt mig við það
fann voða lítið um benchmark á þessu tp-link korti en það er auðvitað með stærri loftnet, Hvað finnst ykkur

edit, Er að búast við að nota þetta í leiki og torrent aðallega