lyklaborð "spacear út" " lagg" og touchpad randomly hættir.


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

lyklaborð "spacear út" " lagg" og touchpad randomly hættir.

Pósturaf dawg » Lau 29. Des 2012 00:25

Sælir, touchpad hættir randomly að virka, en ef ég er með mús í usb þá gerist ekkert, búinn að updatea driverinn á touchpadinu, gerði ekkert.
Lyklaborð hættir randomly að virka líka, en gerist sjaldnar og laggar frekar út í smá og virkar aftur frekar en ekki.

Er ekki með usb lyklaborð til að prufa með en kæmi ekki á óvart ef það virkar flawless.

Cpu Total í resource monitor venjulegt, max frequency kringum 100 líka.

Eitthverjar hugmyndir hvað er að ?
Byrjaði bara alltíeinu að gerast, tölvan er á eðlilegu hitastigi líka.

Tölvan:
http://uk.computers.toshiba-europe.com/ ... ID=1107193
--
Með error á crystal disk, kanski er það málið. Prófa chkdsk.
--
Breytti engu dettur enþá út bæði lyklaborð og mús.
Vírus vörn skilaði engu í scan.
Prófaði Bios update, það virkaði ekki.
Updateaði reklana/driverana virkaði ekki.
Updateaði driverinn á skjákortinu gekk ekki.
reyndi að
Slökkva tölvu, taka allt úr sambandi og batterí úr.
Halda power takka inni í 15 sec, resetta bios stillingar. <- varð skárra eftir þetta.

Gekk ekki.
Síðast breytt af dawg á Sun 30. Des 2012 22:14, breytt samtals 3 sinnum.




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: lyklaborð "spacear út" " lagg" og touchpad randomly hætt

Pósturaf dawg » Sun 30. Des 2012 00:15

upp með etta, 12 hrs!



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: lyklaborð "spacear út" " lagg" og touchpad randomly hætt

Pósturaf Gúrú » Sun 30. Des 2012 00:45

Hættir touchpadið bara alveg að virka þangað til að þú restartar en virkar þá alltaf flott aftur? :lol: 8-[

Til að útskýra broskallana: Ef þetta lýsir sér svona þá ertu alltaf óvart að ýta á annaðhvort
einhvern einn takka eða takkatvennd sem slekkur á touchpadinu þangað til að þú ýtir á hann/þá aftur. Þetta er á öllum fartölvum. :)


Modus ponens


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: lyklaborð "spacear út" " lagg" og touchpad randomly hætt

Pósturaf dawg » Sun 30. Des 2012 01:06

Gúrú skrifaði:Hættir touchpadið bara alveg að virka þangað til að þú restartar en virkar þá alltaf flott aftur? :lol: 8-[

Til að útskýra broskallana: Ef þetta lýsir sér svona þá ertu alltaf óvart að ýta á annaðhvort
einhvern einn takka eða takkatvennd sem slekkur á touchpadinu þangað til að þú ýtir á hann/þá aftur. Þetta er á öllum fartölvum. :)

ef það væri vandamálið væri ég voða glaður, en nei er ekki að því. Veit samt hvaða takki það er. ;)

Lyklaborð og touchpad alveg eins.
dettur út í smá tíma , og virkar síðann aftur. Nema touchpad hættir stundum alveg.
Restart lagar þetta tímabundið.

Tók líka eftir því að það fer upp í 9- 25% cpu aukalega þegar það frýs og lagast eftir spikeið. Gerist samt bara stundum þannig.
Síðast breytt af dawg á Sun 30. Des 2012 01:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: lyklaborð "spacear út" " lagg" og touchpad randomly hætt

Pósturaf Gúrú » Sun 30. Des 2012 01:12

Ef þessi smá tími er handahófskenndur og ágætlega langur þá getum við útilokað það að þetta sé "Driver just crashed and has recovered" dæmi,
þá er fátt eftir nema sambandssleysi í tengingunni sjálfri en það væri samt stórundarlegt að þetta lýsti sér svona m.v. hvernig kaplar þetta eru allt.

Auðveldast að bilanagreina driverinn/stýrikerfið/software vandamál yfirhöfuð með því að boota upp af einhverju öðru stýrikerfi með minnislykli eða disk, t.d. eitthvað lítið Linux. :)


Modus ponens


Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: lyklaborð "spacear út" " lagg" og touchpad randomly hætt

Pósturaf dawg » Sun 30. Des 2012 01:15

úff.. ekkert til staðar, uppá fjalli í norge og á 3g tengingu.
En ætli ég endi ekki á því að opna tölvuna og gá að tengingunni.

Var búinn að prufa uppfæra BIOS og driverinn fyrir touchpadið líka, gleymdist að minnast á það.
--
Þetta er tengt hita held ég, fór að spila leik og þá varð þetta miklu verra, gæti hafa verið bara tíminn sem leið án þess að ég viti það.
Eitthverjar hugmyndir er alveg tómur, :/




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: lyklaborð "spacear út" " lagg" og touchpad randomly hætt

Pósturaf dawg » Mán 31. Des 2012 13:05

Allt var í lagi innan í tölvunni, engin sambandsrof. Engar hugmyndir ?




Höfundur
dawg
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 16:54
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: lyklaborð "spacear út" " lagg" og touchpad randomly hætt

Pósturaf dawg » Þri 01. Jan 2013 02:02

Eg veit það er eitthver sem kannetta, komasvo snillingar hugmyndir. :)