XBMC 12.0 "Frodo"


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf starionturbo » Mið 19. Des 2012 10:41

Var að setja upp RC1, hvað finnst mönnum um þetta.

Endaði á að setja upp Aeon Nox 4.0 dev útgáfu, edge útgáfan er hrikalega svöl.

Það er kominn stuðningur fyrir Live TV, PVR ofl, ásamt því að það er almennt orðið hraðvirkara.

Fleiri fídusar:
- HD Audio: DTS-MA og Dolby True-HD
- h.264 10bit (Hi10P)
- 64-bit support fyrir OSX og linux
- Official rasberypi support


Foobar


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf playman » Mið 19. Des 2012 11:50

Er minimum hardware requirements það sama og í Eden eða er búið að hækka það eithvað?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf starionturbo » Mið 19. Des 2012 11:59

Nei, búið að lækka ef eitthvað er.

Hinsvegar er búið að breyta Mac sysreq, þeir droppuðu support fyrir Power PC (PPC), svo bara Intel Maccar supported. Stýrikerfi Mac OS X 10.6 eða hærra.


Foobar


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf playman » Mið 19. Des 2012 12:07

Það er snilld, en ég keyri þetta bara á linux (XBMCbuntu), enda er það eina leiðin :D


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf playman » Mið 19. Des 2012 12:23

Gleymdi að spyrja.
Get ég fært mig uppí 12.0 án þess að þurfa að sækja live diskin?
semsakt bara
sudo apt-get update
sudo apt-get upgrade

eða er einhver annar command fyrir það?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf starionturbo » Mið 19. Des 2012 12:38

þetta er release candidate þannig ekki komið yfir á package managers ennþá.

Mjög stutt í alvöru release, grunar að þeir séu að vinna að því núna frekar en RC2


Foobar

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf gardar » Mið 19. Des 2012 12:40

Bætir inn þessu repo og keyrir svo uppfærsluskipanir

http://forum.xbmc.org/showthread.php?tid=134252




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf playman » Mið 19. Des 2012 13:09

Takk fyrir það strákar.
Spurning hvort að maður bíði þá ekki bara eftir stable release, ef að það er stutt í það.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


magnusgu87
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf magnusgu87 » Þri 29. Jan 2013 17:06

Official release komið út! Búinn að næla mér í útgáfuna en ekkert byrjaður að fikta í þessu.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf hagur » Fim 31. Jan 2013 07:41

Búinn að uppfæra öll device heima upp í Frodo og nú má segja að setup-ið sé orðið nánast fullkomið. Búinn að setja upp Live TV með EPG og öllu og þetta er að virka mjög vel. Einhver annar farinn að nota Live TV/PVR fídusinn í Frodo?



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf Blues- » Fim 31. Jan 2013 08:39

Já ég er að gera það ..
er með HTPC í stofunni og sitthvort rasberry (raspbmc) inni hjá krökknunum.
Er að keyra TvHeadend með IPTV interface-inu tengt við vodadone .. rokkar feitt.

Eina sem vantar er almennileg xmltv gögn fyrir dagskránna á erlendu rásunum hjá vodafone,
finn engar xml veitur fyrir það á vefnum hjá þeim, sýnist að þeir séu viljandi ekki að bjóða uppá það helvískir,
nenni ekki að skrifa parser fyrir síðuna hjá vodafone sem gæti breyst þesss vegna á morgun ..



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf hagur » Fim 31. Jan 2013 09:03

Blues- skrifaði:TvHeadend með IPTV interface-inu tengt við vodadone


Hmmm, hvernig nákvæmlega virkar þetta IPTV interface? Ertu þá ekki með TV tuner tengdan við afruglara? Ertu að taka IPTV straum beint inn í TvHeadend?



Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 18
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf Blues- » Fim 31. Jan 2013 10:11

hagur skrifaði:
Blues- skrifaði:TvHeadend með IPTV interface-inu tengt við vodadone


Hmmm, hvernig nákvæmlega virkar þetta IPTV interface? Ertu þá ekki með TV tuner tengdan við afruglara? Ertu að taka IPTV straum beint inn í TvHeadend?


Correcto Mundo




hrbauni
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 13. Maí 2004 10:58
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf hrbauni » Fim 31. Jan 2013 10:27

Virkar það fyrir áskriftarrásir eða bara opnu rásirnar ?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf hagur » Fim 31. Jan 2013 11:28

Blues- skrifaði:
hagur skrifaði:
Blues- skrifaði:TvHeadend með IPTV interface-inu tengt við vodadone


Hmmm, hvernig nákvæmlega virkar þetta IPTV interface? Ertu þá ekki með TV tuner tengdan við afruglara? Ertu að taka IPTV straum beint inn í TvHeadend?


Correcto Mundo


Need more info :-) :sleezyjoe

Hvaða hardware þarftu aukalega? Ertu með sér netkort fyrir þetta í vélinni, tengt þá við IPTV port á router/telsey boxi ? Nærðu þá bara opnum rásum?

Einn mega áhugasamur ...




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf xpider » Fim 31. Jan 2013 13:04

Hvaða backenda eru menn svo að nota?
ég prófaði tvheadend á RC1 - virkaði mjög illa + léleg gæði.
Svo er ég núna með RC2 með nextpvr og gæðin er ekki eins góð og í win7mce en töluvert betri en tvheadend. Reyndar frýs xbmc þegar maður spilar HD stöð með nextpvr.

svo finnst mér skiptingarnar á milli stöðva svo seinvirkt miðað við mce.

En ég væri líka til í að vita meira hvernig þú tengir IPTV ? Ertu þá með sér netkort fyrir það?

(info)
Er að keyra xbmc á windows 7 enterprise með hauppauge hvr 4400 með dvb-t og dvb-s2.
(/info)


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf hagur » Fim 31. Jan 2013 13:17

Ég er að nota MediaPortal TV server sem backend, er svo með Hauppauge WinTV 150 kort tengt við Amino 140 afruglara. Næ að sjálfsögðu aðeins SD gæðum svoleiðis.




herb
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 02:47
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf herb » Fim 31. Jan 2013 23:02

Sælir,

Ég hef verið að sækja og safna dagskrárupplýsingum Vodafone sem koma yfir örbylgju til notkunar með Mythv og DVB-Link.

Ég reyndi þónokkuð að fá þessar upplýsingar beint frá Vodafone án árangus þannig að ég ákvað að vinna EPG sjálfur á 30min fresti úr DVB-T straumnum þeirra.

Svo sýnist mér vera nokkur áhugi fyrir þessum gögnum hérna og ákvað ég að deila þeim hér með ykkur.

http://xmltv.oli.is/vodafone.xml

Ég uppfæri þessi gögn 1x á sólahring og bera að athuga að þessi gögn eru um 10mb þannig að endilega ekki vera poola þau mikið oftar frá mér en 1x á dag.

Vonandi getið þið notað þetta í eitthvað :)

Cheers,
Óli




kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf kjarrig » Fös 01. Feb 2013 16:37

hagur skrifaði:
Blues- skrifaði:
hagur skrifaði:
Blues- skrifaði:TvHeadend með IPTV interface-inu tengt við vodadone


Hmmm, hvernig nákvæmlega virkar þetta IPTV interface? Ertu þá ekki með TV tuner tengdan við afruglara? Ertu að taka IPTV straum beint inn í TvHeadend?


Correcto Mundo


Need more info :-) :sleezyjoe

Hvaða hardware þarftu aukalega? Ertu með sér netkort fyrir þetta í vélinni, tengt þá við IPTV port á router/telsey boxi ? Nærðu þá bara opnum rásum?

Einn mega áhugasamur ...


Annar mega áhugasamur um tæknihliðina í þessu.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf hagur » Lau 02. Feb 2013 22:19

Nú er ég kominn með LiveTV í gang í OpenElec á Raspberry Pi, magnað hvað þetta litla kvikindi getur. Þurfti reyndar að "splæsa" í MPEG2 license á c.a 2 pund til að virkja hardware decoding í RPi, en án þess spilaðist þetta ekki (kom bara hljóð og svartur skjár).



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf tdog » Sun 03. Feb 2013 00:16

hagur skrifaði:Nú er ég kominn með LiveTV í gang í OpenElec á Raspberry Pi, magnað hvað þetta litla kvikindi getur. Þurfti reyndar að "splæsa" í MPEG2 license á c.a 2 pund til að virkja hardware decoding í RPi, en án þess spilaðist þetta ekki (kom bara hljóð og svartur skjár).

segðu betur frá D:



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf hagur » Sun 03. Feb 2013 00:51

Hvað viltu vita?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf tdog » Sun 03. Feb 2013 02:07

Hvað ertu með í LiveTV, hvaða plugin önnur ertu að keyra og svona



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC 12.0 "Frodo"

Pósturaf hagur » Sun 03. Feb 2013 14:03

Ég er HTPC með Hauppauge sjónvarpskorti sem er tengt við Amino afruglara. Svo keyri ég MediaPortal TV server á henni, en hann er einmitt einn af þeim PVR bakendum sem XBMC styður. Svo nota ég MediaPortal TV server PVR clientinn í XBMC, get þannig horft á LiveTV í öllum XBMC uppsetningunum hérna heima. MP TV-Serverinn gat reyndar ekki skipt um stöð á Amino-inum, en ég er með USB IR dongle við vélina og skrifaði mitt eigið plugin fyrir TV-Serverinn til að senda út IR skipanir til að stýra Amino-inum. Sæki svo EPG data af Internetinu með scheduled taski.