Sælir vaktarar
Er einhver hérna með reynslu á Zhone routernum hjá Vodafone ??
Ég er með Bigfoot Networks Killer Wireless-N 1103 (3x3) with 3rd Antenna og get ekki séð betur en að routerinn crashar á 30 sec fresti ef ég er að downloada á utorrent..
Næs upp í allt að 7 mbps á wifi og stundum helst það stöðugt og flott stundum ekki.. búinn að spurja vodafone að þessu og fara á netspjall um 4 sinnum ekkert breytist.
Eruð þið með lausn annað en að fjárfesta í cisco router :l
Og annað, er að eðlilegt að það taki um 20 sec að byrja á lagi á XBMC ef það streamar af wifi tengdri tölvu (breyttist úr 1 sec í 20 eftir Zhone router)
Zhone router hjá vodafone
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Zhone router hjá vodafone
Hvernig eru uTorrent stillingarnar þínar?
Max allowed peers ofl?
Max allowed peers ofl?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Zhone router hjá vodafone
lendi líka í því að detta sísvona af netinu (ásamt fleiri sem eru á wifi)
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Zhone router hjá vodafone
jámm, ekkert svoleiðis vesen.. tek eftir því að ef að netið er leiðinlegt virkar að resetta wifi hjá mér.. vitiði hvort það sé eitthvað vesen með killer wireless netkortin á almennu routerana ??
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Zhone router hjá vodafone
sjáið á eftirfarandi mynd hvernig download á bæði youtube og utorrent ganga (svipuð í hegðun)
max hraði sem ég náði var 6,5 mbps
stundum datt það út eftir að ná 500 kbps
og eins og þið sjáið í mislangan tíma :[
max hraði sem ég náði var 6,5 mbps
stundum datt það út eftir að ná 500 kbps
og eins og þið sjáið í mislangan tíma :[
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 246
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Zhone router hjá vodafone
Fékk nýjann router, allt annað líf. Hugsa að wifi á hinum hafi bara verið gallað
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Zhone router hjá vodafone
Margir Zhone routerar hafa verið að gera þetta, restarta sér á nokkurra mín fresti. Alls ekkert einsdæmi.
Re: Zhone router hjá vodafone
AntiTrust skrifaði:Margir Zhone routerar hafa verið að gera þetta, restarta sér á nokkurra mín fresti. Alls ekkert einsdæmi.
Veit samt ekki til þess að það hafi verið að gerast á adsl, bara ljósi.
En getur prufað að fá annan Zhone, lagar þetta oft. Átt að fá mun betri hraða á Wifi en þetta með þennan router.
Sent from my HTC One S using Tapatalk 2
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB