Síða 1 af 1
Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Lau 15. Des 2012 21:15
af ojo2
Sælir vaktarar,
ég keypti Trendtnet TEW-658BRM router hjá Tölvutek og fæ hann ekki til að virka hjá Símanum, loga öll grænu ljósin en græna ljósið fyrir internet logar í 2-3 mín og verður síðan rautt.
er ég með routerinn vitlaust stilltan? LLC-PPP0E- VPI 8 OG VCI 48. upplýsingar sem ég fékk af heimasíðu símans.
einhver sem getur sent mér réttar stillingar sem á að setja inn í router fyrir símann.is þannig að router virki sem ADSL 2 hjá Símanum. Hjálp vel þegin..
Re: Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Lau 15. Des 2012 21:44
af AntiTrust
Rautt Internet ljós gefur yfirleitt til kynna vandamál með auðkenningu, þ.e. rangt username eða password. Spurning um að yfirfara þær stillingar og/eða heyra í 8007000 og ath. hvort þeir geti flett upp fyrir þig hvað loggarnir þeirra segja, þeir geta séð hvort þú ert að setja e-ð rangt inn hvað auðkenninguna er að ræða.
Re: Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Lau 15. Des 2012 21:50
af ojo2
talaði við þá hjá 8007000 áðan og password er rétt
þarf að vera @simnet.is fyrir aftan username?
Re: Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Lau 15. Des 2012 21:54
af tdog
já það þarf að vera
Re: Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Lau 15. Des 2012 21:55
af AntiTrust
ojo2 skrifaði:talaði við þá hjá 8007000 áðan og password er rétt
þarf að vera @simnet.is fyrir aftan username?
Þarf ekki alltaf með routera frá símanum amk, en sakar ekki að prufa.
Re: Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Sun 16. Des 2012 17:32
af simbicool
Er með nákvæmlega eins router og er að lenda í því nákvæmlega því sama ..... þeir hjá símanum sjá enga tilraun til auðkenningar..... þetta er eitthvað voðalega skrýtið
Re: Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Sun 16. Des 2012 18:48
af ojo2
- trendnet.png (223.65 KiB) Skoðað 924 sinnum
sá við nánari skoðun inn á "status" að það var ennþá leifar af annarri tengingu, (stillt á DISABLE) þegar búið var að eyða henni út þá virkar þetta flott.
eyddi henni út í ADVANCED flipanum undir multi wan = IP/PPP config og eyddi ÞESSARI EFRI Interface PVC:8/35
tengingin er ennþá virk og hefur ekki dottið út ennþá..
Re: Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Sun 16. Des 2012 23:08
af ojo2
Kannski sem skiptir ekki máli,, á tímabili áður en ég eyddi eldri tengingu út loguðu öll grænu ljósin á router án þess að ég næðist að tengjast eða að tölvan þekkti tengingu(no internet) á stikunni
Re: Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Mán 17. Des 2012 13:26
af simbicool
Fann út hvað var að hjá mér .. var víst lítið annað en bara Firmwere update var með 1.02.Bo8 og fór í 1.03.b04
með því kom IPv6 stuðningur og allt smellti saman
Re: Stillingar TRENDNET TEW-658BRM fyrir símann
Sent: Mið 19. Des 2012 13:38
af Krissinn
Ertu líka með IPTV í gegnum þennan router?