140gb ekki nóg, what to do?
140gb ekki nóg, what to do?
Sælir meistarar, við erum 3 grimmir nördar að leigja íbúð saman og erum með 50bm 140gb hjá vodafone og við erum alltaf að vera cappaðir og neyðumst til að kaupa auka. Ég hringdi í vodafone og spurði hvort það væri eitthvað sem þeir gætu gert fyrir okkur og einhver snillingur í símanum benti mér bara á 250gb hjá hringdu sem mér fannst svoldið skemmtilegt.
Þannig spurningin er, á maður að skipta yfir til hringdu eða er eitthvað annað sniðugt í boði ?
ömurlegt líka að hafa ekkert net fresli, vera alltaf að passa sig að vera ekki cappaður, horfa á stream í lágum gæðum, geta ekki náð í stóra leiki af steam ofl.
Fyrirfram þakkir!
Þannig spurningin er, á maður að skipta yfir til hringdu eða er eitthvað annað sniðugt í boði ?
ömurlegt líka að hafa ekkert net fresli, vera alltaf að passa sig að vera ekki cappaður, horfa á stream í lágum gæðum, geta ekki náð í stóra leiki af steam ofl.
Fyrirfram þakkir!
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
var oft mjög mikið pakkatap það er held ég hætt núna en svakalega léleg þjónusta. byrjaðu á því lika kanski að skoða þræði um hringdu
Síðast breytt af darkppl á Lau 15. Des 2012 11:50, breytt samtals 1 sinni.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Coolermaster Mastercase 5|
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Pakkatapið er ennþá til staðar held ég alveg örugglega, allavega get ég ennþá varla spilað Battlefield 3 útaf þessari vitleysu
Ekki fara til þeirra, athugaðu t.d. hjá Hringiðunni eða eitthvað frekar
Ekki fara til þeirra, athugaðu t.d. hjá Hringiðunni eða eitthvað frekar
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Það var verið að tala um VPN hjá Netsamskipti í einhverjum þræði hérna um daginn.. Gætir alveg eins farið í ódýrustu leiðina hjá Vodafone og tekið svo svona VPN. Ég ætla að gera þetta sjálfur um næstu mánaðamót.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
fallen skrifaði:Það var verið að tala um VPN hjá Netsamskipti í einhverjum þræði hérna um daginn.. Gætir alveg eins farið í ódýrustu leiðina hjá Vodafone og tekið svo svona VPN. Ég ætla að gera þetta sjálfur um næstu mánaðamót.
Plís segðu mér okkur hvernig það gengur hjá þér, tek kannski þann pakka í febrúar ef þetta gengur vel hjá þér
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
fallen skrifaði:Það var verið að tala um VPN hjá Netsamskipti í einhverjum þræði hérna um daginn.. Gætir alveg eins farið í ódýrustu leiðina hjá Vodafone og tekið svo svona VPN. Ég ætla að gera þetta sjálfur um næstu mánaðamót.
Djöfullinn!!! vildi að ég hefði vitað af þessu áður en ég fékk mér 250GB hjá hringdu í síðustu viku
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
hannesstef skrifaði:fallen skrifaði:Það var verið að tala um VPN hjá Netsamskipti í einhverjum þræði hérna um daginn.. Gætir alveg eins farið í ódýrustu leiðina hjá Vodafone og tekið svo svona VPN. Ég ætla að gera þetta sjálfur um næstu mánaðamót.
Plís segðu mér okkur hvernig það gengur hjá þér, tek kannski þann pakka í febrúar ef þetta gengur vel hjá þér
Ég er til í að heyra hvernig þetta er. Þetta hljómar til að vera of gott til að vera satt, ég er alveg mjög svo til að borga 2500kr á mánuði fyrir auka 1 TB erlent download
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Var að uppgötva þetta fyrir nokkum dögum, 1tb á 2000 kall: www.openvpn.is
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Hvernig er þetta VPN að virka, er maður að fá einhvern ásættanlegann hraða og ping útúr þessu?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
same here, vill svör
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Xovius skrifaði:Hvernig er þetta VPN að virka, er maður að fá einhvern ásættanlegann hraða og ping útúr þessu?
Myndi maður ekki reyna að nýta VPNið í download eingöngu, þannig að PINGið skipti litlu máli?
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Myndi væntanlega bæta svona 10-15ms við ping. Það myndi gera innlent hægara en er basically ómarktækt fyrir tengingar úr landi. Þeir gætu líka þess vegna verið með betri leið útúr landi eða með minna internal delay þannig að hugsanlega væri þetta betra en að fara beint í gegn.
Engin leið til að vita önnur en að prufa bara...
Engin leið til að vita önnur en að prufa bara...
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Harkee skrifaði: geta ekki náð í stóra leiki af steam ofl.
Steam -> Downloads + Cloud -> Download region: Iceland & Greenland.
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
andribja skrifaði:Harkee skrifaði: geta ekki náð í stóra leiki af steam ofl.
Steam -> Downloads + Cloud -> Download region: Iceland & Greenland.
+ ef þið eruð allir 3 að dl-a sömu leikjum ættuð þið að gera það á einni tölvu og taka steam backup og copy-a á milli
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
andribja skrifaði:Harkee skrifaði: geta ekki náð í stóra leiki af steam ofl.
Steam -> Downloads + Cloud -> Download region: Iceland & Greenland.
ég hef aldrei fengið íslenskt download í gegnum steam þótt ég sé með rétt region
hef stundum sótt í steam backup á deildu
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
sakaxxx skrifaði:andribja skrifaði:Harkee skrifaði: geta ekki náð í stóra leiki af steam ofl.
Steam -> Downloads + Cloud -> Download region: Iceland & Greenland.
ég hef aldrei fengið íslenskt download í gegnum steam þótt ég sé með rétt region
hef stundum sótt í steam backup á deildu
Það virkaði allavega einhvern tíman, þá voru vodafone líka með auglýsingu á steam
i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Zpand3x skrifaði:sakaxxx skrifaði:andribja skrifaði:Harkee skrifaði: geta ekki náð í stóra leiki af steam ofl.
Steam -> Downloads + Cloud -> Download region: Iceland & Greenland.
ég hef aldrei fengið íslenskt download í gegnum steam þótt ég sé með rétt region
hef stundum sótt í steam backup á deildu
Það virkaði allavega einhvern tíman, þá voru vodafone líka með auglýsingu á steam
Þeir voru með speglun áður en það er alveg orðið dautt í dag og er allt erlendis af steam í dag
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1320
- Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
- Reputation: 8
- Staðsetning: eyjar
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Jæja ég hoppaði á 1TB VPN hjá Netsamskipti í dag, tók nokkur screens fyrir ykkur sem vilduð info.. er með 16 MB ADSL hjá Símanum, router segir: Bandwidth (Up/Down) [kbps/kbps]: 815 / 16 950
Síminn:
VPN:
BF3 servers Simnet:
BF3 server VPN:
Síminn:
VPN:
BF3 servers Simnet:
BF3 server VPN:
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Maður stekkur kannski á þetta vpn ef það koma ´goðar sögur af þessu, er aðalega í að downloada (100mb tal-ljósleiðari)
edit: var að sækja um, bara bíða eftir að fá svar og þetta venjulega.
edit: var að sækja um, bara bíða eftir að fá svar og þetta venjulega.
Síðast breytt af hfwf á Fim 27. Des 2012 16:58, breytt samtals 1 sinni.
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
fallen skrifaði:Jæja ég hoppaði á 1TB VPN hjá Netsamskipti í dag, tók nokkur screens fyrir ykkur sem vilduð info.. er með 16 MB ADSL hjá Símanum, router segir: Bandwidth (Up/Down) [kbps/kbps]: 815 / 16 950
Not bad
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Má maður vera með minnstu tenginguna og bæta við þessu VPN þrátt fyrir það?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
AciD_RaiN skrifaði:Má maður vera með minnstu tenginguna og bæta við þessu VPN þrátt fyrir það?
það hlýtur að vera málið,
kaupa 1G hjá isp-anum og vera svo á 1T vpn
vonandi heldur þetta, þótt það fjölgi á þessu
-
- Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Það seinasta sem þú vilt gera er að fara til hringdu.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 140gb ekki nóg, what to do?
Moquai skrifaði:Það seinasta sem þú vilt gera er að fara til hringdu.
Pantaði hjá þeim 13. Des og það var ekki ennþá komið og ekki einu sinni búið að senda mér router þannig ég hafði samband við símann í dag og þeir sögðu mér því að þetta yrði VONANDI komið fyrir 4. Jan... Mikið dýrara en töluvert betri þjónusta...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com