Dapur hraði á Ljósleiðara
Sent: Fim 13. Des 2012 01:11
Sælir
Fyrirsögnin er kannski villandi. Málið er þannig að ég er með ljósleiðaratengingu hjá Vodafone/Gagnaveitu Reykjavíkur og ég er að fatta það núna eftir rúmt ár að ég er með alveg glaaataðan hraða í tölvuna hjá mér. Er að fá um 15mb/s á speedtest.net eða speed.c.is í turninn minn sem er við sjónvarpið í stofunni á meðan ég fæ 50mb/sek á lappann ef ég tengi hann með snúru við routerinn.
Eðlilega vill ég gera eitthvað í þessu. Vandamálið er að til að fá netsamband í turninn þarf er ég með svona Devolo dLan powerbricks sem að flytja netsambandið yfir raflagnir... nema það virkar ekki mjög vel eins og sést á hraðanum.
Þannig að mín spurning er... Hvað er best fyrir mig að gera í stöðunni? ´
Reyna að leggja ethernet kapal frá Router í turninn? Það eru loftnetstengi nálægt bæði router og tölvu þannig að það gæti verið nokkuð einfalt þótt ég viti það ekki.
Skipta út Vodafone Bewan router og fá router sem er með almennilegt WLAN (fæ top 10mb/sek á WIFI á Bewan) og kaupa Wireless adapter fyrir turninn og hafa allt WIFI?
Eitthvað annað???
Yrði þakklátur fyrir góð svör, ég var að setja upp Netflix og fór að skoða þetta í kjölfarið og skammast mín hálf fyrir að láta þetta viðgangast svona lengi
Fyrirsögnin er kannski villandi. Málið er þannig að ég er með ljósleiðaratengingu hjá Vodafone/Gagnaveitu Reykjavíkur og ég er að fatta það núna eftir rúmt ár að ég er með alveg glaaataðan hraða í tölvuna hjá mér. Er að fá um 15mb/s á speedtest.net eða speed.c.is í turninn minn sem er við sjónvarpið í stofunni á meðan ég fæ 50mb/sek á lappann ef ég tengi hann með snúru við routerinn.
Eðlilega vill ég gera eitthvað í þessu. Vandamálið er að til að fá netsamband í turninn þarf er ég með svona Devolo dLan powerbricks sem að flytja netsambandið yfir raflagnir... nema það virkar ekki mjög vel eins og sést á hraðanum.
Þannig að mín spurning er... Hvað er best fyrir mig að gera í stöðunni? ´
Reyna að leggja ethernet kapal frá Router í turninn? Það eru loftnetstengi nálægt bæði router og tölvu þannig að það gæti verið nokkuð einfalt þótt ég viti það ekki.
Skipta út Vodafone Bewan router og fá router sem er með almennilegt WLAN (fæ top 10mb/sek á WIFI á Bewan) og kaupa Wireless adapter fyrir turninn og hafa allt WIFI?
Eitthvað annað???
Yrði þakklátur fyrir góð svör, ég var að setja upp Netflix og fór að skoða þetta í kjölfarið og skammast mín hálf fyrir að láta þetta viðgangast svona lengi