Síða 1 af 2
PLEX
Sent: Mán 10. Des 2012 23:07
af BugsyB
Mér langar að grenslast fyrir hvort e-h hérna eru að nota PLEX media server og eru með myplex? Ég er sjálfur með þetta og langar að athuga hvort það séu fleiri hérna með þetta og hvort þeir hafi áhuga á að sharea serverum á milli okkar. Ég er með 3 en bara 1 í gangi 24/7 hinir 2 eru bara í gangi þegar ég kveiki á þeim tölvum. Ég er aðalega með þetta út af samsung smart tv og það er helviti svalt að maður getur streamað frá öðrum beint í tvið í gegnum plex appið.
Re: PLEX
Sent: Mán 10. Des 2012 23:11
af rango
Betra nafn á þráðin plís, Ég hélt þetta væri einhvað tengt plex,
Re: PLEX
Sent: Mán 10. Des 2012 23:19
af capteinninn
rango skrifaði:Betra nafn á þráðin plís, Ég hélt þetta væri einhvað tengt plex,
Þetta er undir Netkerfi - Internetið, mér finnst þetta fínt nafn á þráð.
Ég hef annars prófað það og finnst það fínt en hef alltaf verið hrifnari af Boxee og XBMC
Re: PLEX
Sent: Mán 10. Des 2012 23:41
af SkaveN
Ég er að vinna í því að setja upp PLEX server í nýju íbuðinni hjá mér, hugsa eg verði með 8-10TB af efni og er alveg tilbúin til að deila því til annara PLEX áhugamanna! 24/7. Eini gallinn er að ljósleiðari er ekki komin í húsið en á von á því að það verði klárt í Jan/Feb er mér sagt. Vonandi gerist það sem fyrst bara, gengur ekki að deila á öðru en ljósi
ein spurning til ykkar sem hafið verið að setja upp server með mikið af efni, ég hef verið að lesa mig til um FreeNAS og líst mjög vel á,en væri alveg til í að heyra smá reynsusögur ef þið notið þetta, jafnvel annað forrit sem þið notið?
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 00:20
af CendenZ
SkaveN skrifaði:Ég er að vinna í því að setja upp PLEX server í nýju íbuðinni hjá mér, hugsa eg verði með 8-10TB af efni og er alveg tilbúin til að deila því til annara PLEX áhugamanna! 24/7. Eini gallinn er að ljósleiðari er ekki komin í húsið en á von á því að það verði klárt í Jan/Feb er mér sagt. Vonandi gerist það sem fyrst bara, gengur ekki að deila á öðru en ljósi
ein spurning til ykkar sem hafið verið að setja upp server með mikið af efni, ég hef verið að lesa mig til um FreeNAS og líst mjög vel á,en væri alveg til í að heyra smá reynsusögur ef þið notið þetta, jafnvel annað forrit sem þið notið?
freenas er æðislegt, undirbúðu þig samt með tveimur pökkum af íbúfeni. meiri djöfulsins höfuðverkurinn að fá þetta til að virka rétt með þínum tækjum
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 01:25
af fannar82
Ég er að nota plex
þó aðalega til að geta streamað fyrirlestra úr skólanum beint á ipadinn
Þannig að ég luma á rosalegu stærðfræði\hugbúnaðarfræði ~etc sharei
Mér finnst þetta forrit vera algjört snilld til að streama í ipad, en ég á eftir að útfæra einhverja sniðuga lausn til að geta streamað beint í sjónvarpið hjá mér.
Hvernig tengir þú það við Samsung smart tv-ið hjá þér?
ég er með
philips smart tv, og þau eru gædd þeim kostum að vera með nánast engva codec'a þegar þú ert að streama á það í gegnum wifi,
en töluvert betri afspilun þegar þú ert með usb\kubb\disk beint í sjónvarpið, samkvæmt netinu þá gerir phillips þetta til að sporna við "sænskum sjó ræningjum"
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 01:42
af AntiTrust
Ég er búinn að vera að nota Plex núna í talsverðann tíma. Með 3x vélar heima sem keyra Plex ásamt því að streyma þessu mikið í símann og tabletið, nota reyndar Plex/Web rosalega mikið utan heimilis, í vinnu etc. Er reyndar ekki með neitt SmartTV en Plex TV clientinn er líka full takmarkaður fyrir mitt leyti, engar channels og engin tónlist.
Ég keyri annars PMSinn á virtual vél á Hyper-V server, sem talar svo bara við WS2012 based fileserver, er í e-rjum 10TB+ í pure media eins og er.
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 01:56
af capteinninn
Jesus afhverju er enginn af ykkur að selja svona pakkadíla þar sem þið setjið upp þessi kerfi. Hef verið að spá í þessu sjálfur en ég er ekki nærri því nógu góður í þessum málum til að gera það.
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 02:07
af fannar82
hannesstef skrifaði:Jesus afhverju er enginn af ykkur að selja svona pakkadíla þar sem þið setjið upp þessi kerfi. Hef verið að spá í þessu sjálfur en ég er ekki nærri því nógu góður í þessum málum til að gera það.
Það eru til fyrirtæki sem sérhæfa sig í svona lausnum
ef þú átt einhverja aura
RVR control ehf 562 9810 sjá um svona minnir mig
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 02:12
af AntiTrust
fannar82 skrifaði:Það eru til fyrirtæki sem sérhæfa sig í svona lausnum
ef þú átt einhverja aura
RVR control ehf 562 9810 sjá um svona minnir mig
Það merkilega er að front end hugbúnaðurinn, fjarstýringarnar og fleira sem þessi fyrirtæki eru að setja upp er bara sjaldan eins flott og open source/freeware heimurinn býður upp á.
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 02:21
af fannar82
AntiTrust skrifaði:fannar82 skrifaði:Það eru til fyrirtæki sem sérhæfa sig í svona lausnum
ef þú átt einhverja aura
RVR control ehf 562 9810 sjá um svona minnir mig
Það merkilega er að front end hugbúnaðurinn, fjarstýringarnar og fleira sem þessi fyrirtæki eru að setja upp er bara sjaldan eins flott og open source/freeware heimurinn býður upp á.
Reyndar, en hann spurði
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 02:22
af fannar82
fannar82 skrifaði:ég er með
philips smart tv, og þau eru gædd þeim kostum að vera með nánast engva codec'a þegar þú ert að streama á það í gegnum wifi,
en töluvert betri afspilun þegar þú ert með usb\kubb\disk beint í sjónvarpið, samkvæmt netinu þá gerir phillips þetta til að sporna við "sænskum sjó ræningjum"
nvm, fann út að ég þarf greinilega sjálfur að kóða XML skrá svo að PLEX getur talað við þessa týpu af sjónvarpi hendist í það eftir próf or sum,
source =
http://forums.plexapp.com/index.php/top ... or-opened/
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 02:29
af AntiTrust
Er Plex appið ekki í boði á marketinu í TVinu hjá þér?
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 10:00
af MuGGz
Ég er með Plex PMS keyrandi á ubuntu server sem tengdur er við NAS box frá synology
Er svo með Roku 2 XS í stofunni og nota þetta svo einnig til að streyma í símann minn og ipad
Þetta er bara algjör snilld þetta kerfi!
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 10:48
af BugsyB
Mér finnst PLEX allveg æðsilegt en ég er sjálfur hrifnari af XBMC en ég er neyddur í plex út af samung þar sem plex app er bara í boði fyrir Tvið mitt ekki xbmc eða neitt annað. En Þetta er að koma vel út a öllu leyti nema því að 3D virkar ekki í því þá þarf maður að nota allshare leiðina. En hver ykkar á e-h af efni sem hann er tilbúinn að shara við mig - ég á aðalega fullt af hd efni og er farinn að sanka að mér 3d 1080 þessa dagana.
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 13:21
af Kristján Gerhard
Keyri PMS á Ubuntu server vél og líkar rosalega vel.
Er með clienta á HTPC vél, lappanum mínum og konunnar, turninum mínum, Iphone og iPad konunnar og SGNote. Tengdamamma er síðan með Roku-box, sem er með aðgang að servernum. Serverinn keyrir líka SABnzbd+, couchpotato og sickbeard. Allt automatic og svínvirkar.
Get hiklaust mælt með þessu, þetta er algjör snilld.
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 13:50
af hagur
Nice!
Hvaða nzb indexing síðu ertu að nota?
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 14:00
af codec
Ég hef verið að nota ps3mediaserver til að stream á PS3, pc (windows 7 og xbmc) og síma með ágætum árangri. Reyndar með afar misjöfnum árangri á símana, DNLA stuðningur er stundum til vandræða.
En hvað segið þið hver er munurinn á Plex og ps3mediaserver og hvor er betri og af hverju?
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 14:00
af tdog
Er það alveg þess virði að skipta úr XBMC í PLEX?
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 14:32
af Daz
CendenZ skrifaði:SkaveN skrifaði:Ég er að vinna í því að setja upp PLEX server í nýju íbuðinni hjá mér, hugsa eg verði með 8-10TB af efni og er alveg tilbúin til að deila því til annara PLEX áhugamanna! 24/7. Eini gallinn er að ljósleiðari er ekki komin í húsið en á von á því að það verði klárt í Jan/Feb er mér sagt. Vonandi gerist það sem fyrst bara, gengur ekki að deila á öðru en ljósi
ein spurning til ykkar sem hafið verið að setja upp server með mikið af efni, ég hef verið að lesa mig til um FreeNAS og líst mjög vel á,en væri alveg til í að heyra smá reynsusögur ef þið notið þetta, jafnvel annað forrit sem þið notið?
freenas er æðislegt, undirbúðu þig samt með tveimur pökkum af íbúfeni. meiri djöfulsins höfuðverkurinn að fá þetta til að virka rétt með þínum tækjum
Ég er reyndar að nota Nas4Free, sem er að mér skilst fork úr næst nýjustu útgáfu af Freenas og þetta virkar bara frekar einfalt. Það eina sem ég lenti í vandræðum með var að passa heilum diskum í gegnum VmWare yfir í Nas4Free, uppsetningin í Nas4Free fannst mér frekar idiot proof. Ég er reyndar ekki búinn að gera mikið þar, bjó til raid-array og shareaði gögnum í gegnum SMB og FTP.
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 14:35
af AntiTrust
tdog skrifaði:Er það alveg þess virði að skipta úr XBMC í PLEX?
Í 98% tilfella myndi ég segja já. Einu skiptin sem ég víxla yfir í XBMC er til að geta outputtað DTS-HD þar sem Plex styður það ekki ennþá AFAIK. En að öllu öðru leyti tek ég Plex framyfir, centralized server, channels og webaccess er svona það helsta sem setur Plex fyrir ofan XBMC.
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 16:25
af BugsyB
AntiTrust skrifaði:tdog skrifaði:Er það alveg þess virði að skipta úr XBMC í PLEX?
Í 98% tilfella myndi ég segja já. Einu skiptin sem ég víxla yfir í XBMC er til að geta outputtað DTS-HD þar sem Plex styður það ekki ennþá AFAIK. En að öllu öðru leyti tek ég Plex framyfir, centralized server, channels og webaccess er svona það helsta sem setur Plex fyrir ofan XBMC.
Ég er að stream DTS án vandræða í gegnum plex
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 16:30
af AntiTrust
BugsyB skrifaði:Ég er að stream DTS án vandræða í gegnum plex
Já, ég líka - Ég er að tala um DTS-HD
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 18:00
af Kristján Gerhard
hagur skrifaði:Nice!
Hvaða nzb indexing síðu ertu að nota?
Var að nota Newzbin2 og NZBmatrix en ekki lengur. Er núna með nzb.su og nzbsrus.com.
vantar einhvern góðan, gæði, framboð og úrval á nzb's hefur snarversnað síðan í sumar
Re: PLEX
Sent: Þri 11. Des 2012 18:31
af fannar82
AntiTrust skrifaði:Er Plex appið ekki í boði á marketinu í TVinu hjá þér?
Nei, eða ég hef allavegana ekki fundið það, Philips er með versta appstore í heimi