Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf EggstacY » Mán 10. Des 2012 13:44

Veit ekki hvernig ég fór að þessu en skaðinn er skeður. Núna næ ég ekki að tengjast netinu með snúru, það er bara engin tenging undur "Network Connections" og ég finn ekki neitt sem gagnaðist mér á google. Er einhver sem hefur lent í þessu og kann ráð við þessu. Freistaðist til að checka á símfyrirtækinu en þeir höfðu ekki hugmynd.
Væri frábært ef einhver snillingur gæti hjálpað mér með þetta, verð að komast í Cod í jólafríinu! :megasmile



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf EggstacY » Mán 10. Des 2012 13:49

Já og ég er með Windows XP svo það komi fram.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf dori » Mán 10. Des 2012 13:53

Device manager og ath. hvort það sé eitthvað netkort þar? Eitthvað sem er búið að gera "disabled" þar eða annað grunsamlegt? Prufa svo að keyra "search for new hardware" þaðan.

Ef þú ert með innbyggt netkort á móðurborði, athuga þá hvort þú sért með driver disk sem hefur einhverja netdrivera.

Bara smá brainstorm, ég veit ekkert hvað á að gera við svona.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf Gúrú » Mán 10. Des 2012 13:54

Start => Settings => Control Panel => Opna System => Velja "Hardware" flipann => Velja Device Manager => Action drop down listinn 'Scan for hardware changes'


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf EggstacY » Mán 10. Des 2012 14:19

Gerist ekkert þegar ég geri þetta scan.



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf EggstacY » Mán 10. Des 2012 14:19

Gerist ekkert þegar ég geri þetta scan.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Des 2012 14:27

Hljómar bara eins og þú hafir uninstallað drivernum fyrir kortið. Ætti ekki að vera flókið að laga.

Er ekkert t.d. undir unknown devices í device manager?



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf EggstacY » Mán 10. Des 2012 14:32

Nei ekkert undir unknown, en það eru þrír undir "other devices"... þar stendur Coprocessor, Other PCI Bridge Device og SM Bus Controller.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Des 2012 14:33

EggstacY skrifaði:Nei ekkert undir unknown, en það eru þrír undir "other devices"... þar stendur Coprocessor, Other PCI Bridge Device og SM Bus Controller.


Skrýtið. Hvernig tölva/móðurborð er þetta?



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf EggstacY » Mán 10. Des 2012 14:40

Móðurborðið er MSI MS-7309




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4195
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf Klemmi » Mán 10. Des 2012 14:43

EggstacY skrifaði:Nei ekkert undir unknown, en það eru þrír undir "other devices"... þar stendur Coprocessor, Other PCI Bridge Device og SM Bus Controller.


Hefur greinilega aldrei sett upp drivera fyrir chipsettið á móðurborðinu, myndi byrja á því allavega....

Þú varst ekkert að formatta tölvuna er það?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Des 2012 14:43

http://www.msi.com/service/download/driver-2713.html

Sæktu þetta og settu upp, athugaðu hvað gerist.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf tdog » Mán 10. Des 2012 15:24

Veldu Add Connection í Control Panelinu undir Network Connections og Veldu þaðan Local Area Connection.



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf EggstacY » Mán 10. Des 2012 18:51

Klemmi skrifaði:
EggstacY skrifaði:Nei ekkert undir unknown, en það eru þrír undir "other devices"... þar stendur Coprocessor, Other PCI Bridge Device og SM Bus Controller.


Hefur greinilega aldrei sett upp drivera fyrir chipsettið á móðurborðinu, myndi byrja á því allavega....

Þú varst ekkert að formatta tölvuna er það?


Jú það passar formattaði nýlega.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf AntiTrust » Mán 10. Des 2012 18:53

Driverinn fyrir chipset ásamt LAN adapternum ætti að vera í pakkanum sem ég linkaði á þig hér fyrir ofan.



Skjámynd

Höfundur
EggstacY
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Deletaði óvart "Local area connection" iconinu

Pósturaf EggstacY » Þri 11. Des 2012 12:12

AntiTrust skrifaði:Driverinn fyrir chipset ásamt LAN adapternum ætti að vera í pakkanum sem ég linkaði á þig hér fyrir ofan.


Þú ert snillingur þetta virkaði, kærar þakkir!