Síða 1 af 1

Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 00:45
af KermitTheFrog
Sælir, er einhver hérna hjá Tal sem er ekki að nota þennan Zyxel djöful sem fylgir?

Alveg óþolandi að geta ekki komist inn í vefviðmótið á routernum. Líður eins og apa í búri.

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 00:48
af worghal
áttu ekki að geta beðið þá um aðgang inn á routerinn?

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 00:55
af Vaktari
Þú verður bara að hringja inn og láta breyta honum fyrir þig

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 01:01
af KermitTheFrog
worghal skrifaði:áttu ekki að geta beðið þá um aðgang inn á routerinn?


Hef gert það margoft. Þeir neita alltaf.

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 01:02
af worghal
KermitTheFrog skrifaði:
worghal skrifaði:áttu ekki að geta beðið þá um aðgang inn á routerinn?


Hef gert það margoft. Þeir neita alltaf.

wut? það er frekar stupid :?

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 01:19
af intenz
KermitTheFrog skrifaði:
worghal skrifaði:áttu ekki að geta beðið þá um aðgang inn á routerinn?


Hef gert það margoft. Þeir neita alltaf.

LOL? Myndi skipta um fyrirtæki á núll einni.

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 02:23
af AntiTrust
Biddu þá bara um að gera e-ð sem er of flókið í framkvæmd fyrir þjónustuversfólkið, dugði mér á sínum tíma.

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 10:40
af KermitTheFrog
Erum með "allan pakkann" hjá Tal og höfum verið það heillengi.

Var að tékka á þeim og þeir vilja ekki gefa upp upplýsingarnar til að configa routerinn... drasl.

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 10:44
af hfwf
Er med cisco router fra þeim, resetaði honum og fékk aðgang.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 10:52
af KermitTheFrog
hfwf skrifaði:Er med cisco router fra þeim, resetaði honum og fékk aðgang.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Huh, prófa það. Þurftirðu ekki að setja inn isp password aftur?

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 11:46
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:Er med cisco router fra þeim, resetaði honum og fékk aðgang.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Huh, prófa það. Þurftirðu ekki að setja inn isp password aftur?


Þurfti ekki að gera neitt. (Ljósleiðara router Cicso e900)

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 11:58
af KermitTheFrog
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:Er med cisco router fra þeim, resetaði honum og fékk aðgang.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Huh, prófa það. Þurftirðu ekki að setja inn isp password aftur?


Þurfti ekki að gera neitt. (Ljósleiðara router Cicso e900)


þá væntanlega wan router ekki satt?

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 12:03
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:Er med cisco router fra þeim, resetaði honum og fékk aðgang.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2


Huh, prófa það. Þurftirðu ekki að setja inn isp password aftur?


Þurfti ekki að gera neitt. (Ljósleiðara router Cicso e900)


þá væntanlega wan router ekki satt?


Þetta góðgæti hér : http://home.cisco.com/en-eu/products/linksys/E900

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 12:09
af KermitTheFrog
hfwf skrifaði:Þetta góðgæti hér : http://home.cisco.com/en-eu/products/linksys/E900


jaaa þetta er WAN router, ég er með DSL þar sem það er ekki búið að tengja ljósleiðarann hérna hjá mér.

Þarf pottþétt isp usrnm og pw.

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 12:14
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:
hfwf skrifaði:Þetta góðgæti hér : http://home.cisco.com/en-eu/products/linksys/E900


jaaa þetta er WAN router, ég er með DSL þar sem það er ekki búið að tengja ljósleiðarann hérna hjá mér.

Þarf pottþétt isp usrnm og pw.


Þú veist allavegana að þetta virkar þegar að því kemur :) ( kom mér á óvart meiraðsegja, var í símasambandi við tal(þeir vita svo mikið) um að opna port, það var bara ekki hægt því konan náði engu sambandi við routerinn svo hún sagði mér að resetta honum, og baaaam fékk fullan aðgang, sagði auðvita ekkert um það )) :D

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 12:22
af dori
Pæling. Getur þú fengið þá til að opna fyrir allt og sett annan router fyrir innan? Þannig að DSL routerinn yrði bara heimskt módem eða eitthvað í þá áttina fyrir alvöru router sem þú ert með fyrir innan.

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Mán 10. Des 2012 12:39
af hfwf
dori skrifaði:Pæling. Getur þú fengið þá til að opna fyrir allt og sett annan router fyrir innan? Þannig að DSL routerinn yrði bara heimskt módem eða eitthvað í þá áttina fyrir alvöru router sem þú ert með fyrir innan.


Ég held að það sé hægt eða var hægt. Þyrftir ef ég man rétt að láta þá opna fyrir eitthvað X port sem ég man ekki hvað var og svo ertu með linux router t.d sem routar trafíkinni. Var gert þannig í dentid :) Bókað einhver hér sem veit hvað ég tala um og mun betur.

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Þri 11. Des 2012 00:45
af Krissinn
Ég myndi reyna að fá annan router hjá þeim. Ég var með Thomson TG585 v7 fyrst og hann var bara alls ekki að höndla t.d 2 IPTV myndlykla og þráðlausu tækin voru að tengjast illa og routerinn missti sync nokkuð oft á dag þannig að ég suðaði í þeim að fá N staðal router og fékk fyrst sendan alveg eins router og ég var með fyrir og var búinn að bíða eftir honum í að verða 2 vikur, Þeir fail-uðu með þessari sendingu þannig að ég hafði samband aftur og sagði að svona þjónustu væri ég ekki að meta og þeir sendu annan router sem reyndist vera N staðal router/VDSL settur upp fyrir ADSL samband (Technicolor TG589vn v2 ) Nákvæmlega eins router og ég var með hjá Símanum áður en ég skipti yfir til Tals og líkaði sá router ljómandi vel. Þessi er jafn mikið æði!! :D Þannig að mæli með að suða um þennan router hjá þeim..!! :D

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Þri 11. Des 2012 00:55
af Krissinn
krissi24 skrifaði:Ég myndi reyna að fá annan router hjá þeim. Ég var með Thomson TG585 v7 fyrst og hann var bara alls ekki að höndla t.d 2 IPTV myndlykla og þráðlausu tækin voru að tengjast illa og routerinn missti sync nokkuð oft á dag þannig að ég suðaði í þeim að fá N staðal router og fékk fyrst sendan alveg eins router og ég var með fyrir og var búinn að bíða eftir honum í að verða 2 vikur, Þeir fail-uðu með þessari sendingu þannig að ég hafði samband aftur og sagði að svona þjónustu væri ég ekki að meta og þeir sendu annan router sem reyndist vera N staðal router/VDSL settur upp fyrir ADSL samband (Technicolor TG589vn v2 ) Nákvæmlega eins router og ég var með hjá Símanum áður en ég skipti yfir til Tals og líkaði sá router ljómandi vel. Þessi er jafn mikið æði!! :D Þannig að mæli með að suða um þennan router hjá þeim..!! :D


Gleymdi að taka fram að það er allt opið á þessum router, Allavegana hjá mér :D

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Þri 11. Des 2012 03:07
af rango
krissi24 skrifaði:
krissi24 skrifaði:Quote


Gleymdi að taka fram að það er allt opið á þessum router, Allavegana hjá mér :D


Það er sagt að fólk eigi að fara varlega í að segja til um ferðir til útlanda etc.

Ég held að þetta gildi líka um opin port, Allavega á nördaspjalli landsinns.

Re: Tal - aðrir routerar

Sent: Þri 11. Des 2012 10:52
af Krissinn
rango skrifaði:
krissi24 skrifaði:
krissi24 skrifaði:Quote


Gleymdi að taka fram að það er allt opið á þessum router, Allavegana hjá mér :D


Það er sagt að fólk eigi að fara varlega í að segja til um ferðir til útlanda etc.

Ég held að þetta gildi líka um opin port, Allavega á nördaspjalli landsinns.


upsi..... hehehehe!!