Access point
Sent: Mán 03. Des 2012 11:21
Nú er svo komið að ég þarf að fara að endurnýja access point heimilinsins. Hef verið óheppinn í síðustu tvö skipti með trendnet tew-638apb og Cisco WAP4400N. Þeir eiga það báðir til að frjósa og þurfa endurræsingu og nú síðast virðist Cisco'inn hafa brickast. Ég fæ hann allavega með engu móti til að endurræsa sig.
Það sem mig vantar er í raun stabíll AP sem þarf ekki að endurræsa. Ræður við N-hraða og er með G-bit LAN.
Pælingar:
-Mér finnst afskaplega lítið framboð vera á álitlegum AP'um. Er spurning um að fá bara rúter frá einhverri netveitunni og nota sem AP?
-Hvernig eru þeir sem eru að keyra rúter distró, s.s. eins og monowall, smoothwall og pfsense að höndla sín þráðlausu mál?
-Mér hefur sýnst að menn séu frekar hrifnir af nýju Cisco-Linksys græjunum sem rúterum, hvernig er AP hlutinn í þeim að standa sig?
Hvað hafa menn um þetta að segja?
Það sem mig vantar er í raun stabíll AP sem þarf ekki að endurræsa. Ræður við N-hraða og er með G-bit LAN.
Pælingar:
-Mér finnst afskaplega lítið framboð vera á álitlegum AP'um. Er spurning um að fá bara rúter frá einhverri netveitunni og nota sem AP?
-Hvernig eru þeir sem eru að keyra rúter distró, s.s. eins og monowall, smoothwall og pfsense að höndla sín þráðlausu mál?
-Mér hefur sýnst að menn séu frekar hrifnir af nýju Cisco-Linksys græjunum sem rúterum, hvernig er AP hlutinn í þeim að standa sig?
Hvað hafa menn um þetta að segja?