Access point


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Access point

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 03. Des 2012 11:21

Nú er svo komið að ég þarf að fara að endurnýja access point heimilinsins. Hef verið óheppinn í síðustu tvö skipti með trendnet tew-638apb og Cisco WAP4400N. Þeir eiga það báðir til að frjósa og þurfa endurræsingu og nú síðast virðist Cisco'inn hafa brickast. Ég fæ hann allavega með engu móti til að endurræsa sig.

Það sem mig vantar er í raun stabíll AP sem þarf ekki að endurræsa. Ræður við N-hraða og er með G-bit LAN.

Pælingar:
-Mér finnst afskaplega lítið framboð vera á álitlegum AP'um. Er spurning um að fá bara rúter frá einhverri netveitunni og nota sem AP?
-Hvernig eru þeir sem eru að keyra rúter distró, s.s. eins og monowall, smoothwall og pfsense að höndla sín þráðlausu mál?
-Mér hefur sýnst að menn séu frekar hrifnir af nýju Cisco-Linksys græjunum sem rúterum, hvernig er AP hlutinn í þeim að standa sig?

Hvað hafa menn um þetta að segja?




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Access point

Pósturaf starionturbo » Mán 03. Des 2012 11:47

Stakk mínum Cisco E4200 í samband og hef ekki þurft að spá í honum síðan. Hefur þurft að þola álag á borð við Usenet/torrent/media crawling og engin vandamál.

Ef þú ætlar í custom firmware þá eru menn að nota dd-wrt


Foobar


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Access point

Pósturaf playman » Mán 03. Des 2012 11:51

Hefuru skoðað möguleikan á að setja upp custom firmware á routerin?
eins og t.d. dd-wrt?
http://www.dd-wrt.com/site/index


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Access point

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 03. Des 2012 12:47

Var búinn að gleyma dd-wrt. Mér sýnist að AP'arnir mínir séu ekki supportaðir.