Síða 1 af 1

W7 Update

Sent: Sun 02. Des 2012 18:18
af Squinchy
Um daginn lenti ég í því að rafmagnið sló út þegar vélin var að uppfæra w7

núna er eins og hún sé föst í einhverri update loop, er búinn að setja þessar uppfærslur inn á hverjum degi núna í viku
búinn að fara í programs and features og gera repair á .net 4
búinn að sækja uppfærslurnar sjálfar og setja inn manually

en samt hættir hún ekki að taka sér 5+ mínútur til að setja inn þessar uppfærslur í hvert skipti sem ég slekk á vélinni

http://i.imgur.com/Ys7Rs.jpg

Hugmyndir ?

Re: W7 Update

Sent: Sun 02. Des 2012 18:21
af Hnykill
Slökkva bara á autoupdate ?

Re: W7 Update

Sent: Sun 02. Des 2012 18:22
af Squinchy
Já ef ég vill ekki leysa vandann þá væri það eflaust valmöguleiki...

Re: W7 Update

Sent: Sun 02. Des 2012 18:36
af KermitTheFrog
Prófa system restore?

Re: W7 Update

Sent: Sun 02. Des 2012 20:27
af Bioeight
keyra regedit

fara í:
HKEY_LOCAL_MACHINE
SYSTEM
SETUP
STATUS
CHILDCOMPLETION
hægri smella á setup.exe - velja modify...
breyta value data þar í 3

Re: W7 Update

Sent: Sun 02. Des 2012 22:54
af Squinchy
Bioeight skrifaði:keyra regedit

fara í:
HKEY_LOCAL_MACHINE
SYSTEM
SETUP
STATUS
CHILDCOMPLETION
hægri smella á setup.exe - velja modify...
breyta value data þar í 3


Búinn að kíkja á það, er nú þegar á 3