Síða 1 af 1
Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 17:15
af thiwas
Sælir,
Ég var að velta fyrir mér hvort þið vissuð um einhverja leið til að koma lögum inn á iPod 6th gen. án þess að nota þetta ógeðslega iTunes rusl,
Heyrði um að það var hægt að nota Winamp einhvern tímann en það var fyrir löngu síðan og ég virðist ekki finna neitt markvert ef ég googla þetta.
Er einhver leið fyrir mig til að gera þetta án iTunes ???
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 17:19
af rango
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 17:22
af krissiman
Þú ættir að geta notað mediamonkey í þetta er samt ekki alveg 100% viss
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 17:22
af ZiRiuS
Ég nota Winamp
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 17:23
af Squinchy
ZiRiuS skrifaði:Ég nota Winamp
Same, works fine
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 17:27
af Pascal
Squinchy skrifaði:ZiRiuS skrifaði:Ég nota Winamp
Same, works fine
Same
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 17:42
af beatmaster
Ég hef lengi notað forrit sem að heitir
Sharepod með góðum árangri
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 17:48
af noizer
Ég nota Foobar2000, verður ekki mikið betra.
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 17:55
af Xovius
Ég notaði Winamp um tíma og það virkaði fínt...
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 18:06
af KermitTheFrog
Notaði Winamp á sinum tíma og það poppar upp í hvert einasta skipti þegar ég sting usb lykli í tölvuna hvort ég vilji nota hann með Winamp svo ég býst við því að það virki ennþá.
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 19:13
af Mister M
Notaðu itunes 11 það laggar ekki lengur og mun fallegra notendaviðmót.
Itunes 10 laggaði rosalega mikið hjá mér uppfærði í itunes 11 laggar ekki neitt.
http://www.apple.com/itunes/
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Sun 02. Des 2012 19:25
af ozil
Foobar2000 er málið!
Re: Forrit til að setja tónlist inn á iPod
Sent: Mán 03. Des 2012 00:59
af axyne
Sharepod fær mitt atkvæði.