Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome
Sent: Fim 29. Nóv 2012 01:24
Ég slysaðist til að hleypa "Babylon search engine" með inn í tölvuna mína þegar ég re-installaði vlc um daginn
Daglegi browserinn minn er google chrome og núna er start up page orðið Babylon search... ég er búinn að henda þessu öllu út í add or remove programs og losa mig við extentionið í chrome.
Ég leitaði líka og henti öllu sem hét babylon út úr tölvunni og breytti svo starting page'inu mínu aftur yfir í new tab page en í hvert skipti sem ég opna chrome upp á nýtt kemur þessi andskoti upp aftur.
Væri best ef lausnir fela ekki í sér að ná í eitthvað á erlendum síðum þar sem ég er eiginlega búinn með erlenda niðurhalið í mánuðinum
Daglegi browserinn minn er google chrome og núna er start up page orðið Babylon search... ég er búinn að henda þessu öllu út í add or remove programs og losa mig við extentionið í chrome.
Ég leitaði líka og henti öllu sem hét babylon út úr tölvunni og breytti svo starting page'inu mínu aftur yfir í new tab page en í hvert skipti sem ég opna chrome upp á nýtt kemur þessi andskoti upp aftur.
Væri best ef lausnir fela ekki í sér að ná í eitthvað á erlendum síðum þar sem ég er eiginlega búinn með erlenda niðurhalið í mánuðinum