Síða 1 af 1

Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 01:24
af Xovius
Ég slysaðist til að hleypa "Babylon search engine" með inn í tölvuna mína þegar ég re-installaði vlc um daginn :(
Daglegi browserinn minn er google chrome og núna er start up page orðið Babylon search... ég er búinn að henda þessu öllu út í add or remove programs og losa mig við extentionið í chrome.
Ég leitaði líka og henti öllu sem hét babylon út úr tölvunni og breytti svo starting page'inu mínu aftur yfir í new tab page en í hvert skipti sem ég opna chrome upp á nýtt kemur þessi andskoti upp aftur.
Væri best ef lausnir fela ekki í sér að ná í eitthvað á erlendum síðum þar sem ég er eiginlega búinn með erlenda niðurhalið í mánuðinum :lol:

Re: Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 01:27
af AciD_RaiN
ég er búinn að taka 2 tölvur í gegn nýlega með þetta vandamál og googlaði þetta bara og fann lausn á þessu. Man ekkert hvað það var en ég googlaði bara "how to get rid of babylon in chrome"

Re: Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 01:29
af Fridvin
Búinn að re-installa chrome? Eða ertu með eitthvað sem vilt ekki missa?

Lenti í þessu með eitthvað daemon tools dót las ekki þegar ég installaði og henti öllu.. Var búinn að reinstalla og allt fór aldrei fyrr en ég henti öllu og síðan re-installaði ef þú fattar hvað ég meina.
Virtist sem það náði alltaf aftur í þetta þegar ég startaði chrome.

Re: Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 01:29
af Xovius
AciD_RaiN skrifaði:ég er búinn að taka 2 tölvur í gegn nýlega með þetta vandamál og googlaði þetta bara og fann lausn á þessu. Man ekkert hvað það var en ég googlaði bara "how to get rid of babylon in chrome"


Netið hjá mér er eiginlega bara of hægt til að googla í augnablikinu :(

Re: Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 01:34
af AciD_RaiN
Minnir að ég hafi bara gert eitthvað í þessa áttina og líka hent því í control panel
Tekið héðan http://forum.gtricks.com/discussion/151 ... -chrome/p1

Follow these steps to remove babylon

1) Go to Google Chrome settings as shown in below pic.

Mynd

2) 2) If you want to just change the default search engine back to Google then just select it from the drop down. If you want to remove it then click on manage search engines.

Mynd

3) This is most important step. First select the Google and make it default. Next Select Babylon and click at cross on rightmost side to remove it.

Now it should not trouble you further. If you want to uninstall it from your computer (the hard way), then you can do it from programs and features in Control Panel.

4) Last step - Go to Chrome Settings, under On startup section, select the option next to - Open a specific or set of pages that is Set pages link. Now remove Babylon Search Engine from this list. Restart Chome and you are done.

Mynd

Re: Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 02:07
af Xovius
AciD_RaiN skrifaði:Minnir að ég hafi bara gert eitthvað í þessa áttina og líka hent því í control panel
Tekið héðan http://forum.gtricks.com/discussion/151 ... -chrome/p1

Follow these steps to remove babylon

1) Go to Google Chrome settings as shown in below pic.

Mynd

2) 2) If you want to just change the default search engine back to Google then just select it from the drop down. If you want to remove it then click on manage search engines.

Mynd

3) This is most important step. First select the Google and make it default. Next Select Babylon and click at cross on rightmost side to remove it.

Now it should not trouble you further. If you want to uninstall it from your computer (the hard way), then you can do it from programs and features in Control Panel.

4) Last step - Go to Chrome Settings, under On startup section, select the option next to - Open a specific or set of pages that is Set pages link. Now remove Babylon Search Engine from this list. Restart Chome and you are done.

Mynd


Þetta var það fyrsta sem ég gerði, er líka búinn að runna ccleaner en þetta vil bara ekki fara :(
Er ekki búinn að prófa að re'installa chrome því ég nenni eiginlega ekki að ná í það aftur :/ svo eru líka saved passwords og svoleiðis þægindi...

Re: Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 02:28
af AciD_RaiN
hmm ég allavegana náði að losa þetta úr 2 vélum svona :( Gangi þér allavegana vel með þetta...

Re: Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 03:33
af Steini B
Þessi viðbjóður er einmitt fastur í annari vélinni hjá mér og næ engann veginn að losna við hann :(

Re: Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 09:27
af playman
Prófaðu þennan hérna
http://www.im-infected.com/hijacker/bab ... acker.html

Einnig myndi ég gera þetta allt í Safe Mode, það eykur líkurnar til muna að fjarlægja malware ef það nær ekki að starta sér.

Það sem ég myndi persónulega gera fyrst.
Installa þessum forritum first og vera búin að uppfæra þau.
Starta svo upp í safe mode, án nettengingar, og gera allar breytingar eingöngu í safemode.
Keyra CCleaner ásamt malwarebytes eftir á.
Start-->run skrifar þar msconfig og ítir á enter. ferð í startup og hakar úr öllu sem þú þekkir ekki og þarft ekki láta starta upp mep vélini.
Breyta stillingum í browsers eins og er sínt á síðuni fyrir ofan.
Svo myndi ég keyra TFC http://www.geekstogo.com/forum/files/fi ... -oldtimer/

Eftir þetta ættiru að vera laus við þetta helvíti, og passar þig svo vonandi betur í framtíðini þegar að þú ert að installa forritum
að ekki hamast á next takkanum ;)

Re: Babylon sníkjudýrið! -Google Chrome

Sent: Fim 29. Nóv 2012 09:53
af Hjaltiatla
Ég fer oftast þessa leið sjálfur þegar ég er að standa í svona hreinsunum , samt oft á tíðum erfitt að berjast við þessi malware þar sem þetta eru oft á tíðum soldið advanced Malware/vírusar sem eru í gangi og þá er eina sem virkar clean install (Persónulega nenni ég ekki að eyða of miklum tíma í að hreinsa vél sem ég enda á að gera clean install á).

1) Boota tölvu í normal mode ef það er hægt annars safe mode. Msconfig og stoppa startup forrit fara síðan í regedit (HKEY_CURRENT_USER eða HKEY_Local USER>> SOFTWARE >> MICROSFOT >> WINDOWS >> RUN ( delete-a startup forritum nema Virusvarnar og prentara forritum) einnig fara í all programs og stoppa startup forrit og endurræsa tölvu 2) Fara í system restore og reyna að fara til baka áður en vírus var mjög slæmur (Ef það virkar þá ertu góður).3) Breyta passwordi á account eða setja password á account 4) uninstalla öllu crappi t.d forritum toolbar sem þú þekkir ekki. þarft jafnvel að fara í program files til að uninstalla toolbar forritum.Stundum er ekki hægt að remvove-a toolbar þar sem ekki er í boði uninstaller þá þarf að fara í safe mode og breyta endingu t.d toolbar.old og boota tölvu og henda út 5) Runna Ccleaner og henda út temp files, laga registry og disable startup items, 6)update-a allt Windows , office,adobe,java,og öll forrit (það lokar á öryggisholur) 7)Installa Vírusvarnar forriti (eða uppfæra) og Spybot search and destroy (skanna með báðum) . Ef það virkar ekki þá getur combofix lagað ýmislegt (Gott að hafa til hliðsjónar að ef aðeins er um að ræða pop up ad og redirect þá er spybot search and destroy nóg í 99% tilfella)