Síða 1 af 1
(Búinn að redda) Vesen með uppsetningu á win8
Sent: Þri 20. Nóv 2012 18:00
af aggibeip
*** Búinn að redda málunum ***
Hæbb, ég ætla að breyta þessum þræði svo ég sé ekki að búa til endalausa þræði alltaf er búinn að ná að gera bootable usb lykil og win8 kominn inná..
Ég er núna búinn að reyna að setja upp win8 með usb lyklinum, tölvan bootar alltaf upp en svo gerist ekkert meira.. Er búinn að prufa win 7 og 8..
í win7 fæ ég boot menu og get valið milli 32 eða 64 og ég er búinn að prufa bæði.. í báðum fæ ég upp cmd glugga þar sem á að koma val um tungumál, cmd glugginn kemur en það kemur ekkert í hann..
Í win8 festist hún eiginlega bara í loading dótinu þegar setupið er að loada sér upp :/
Veit einhver hvað ég er að tala um? Hefur einhver lent í þessu?
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 18:03
af hfwf
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 18:09
af Zpand3x
Ég nota alltaf "HP USB disk storage format tool" til að búa til gera usb kubba bootable
http://files.extremeoverclocking.com/file.php?f=197Hér eru einhverjar leiðbeiningar fyrir windows 7... líklega svipað
http://www.erodov.com/forums/3-step-gui ... 20453.htmlþar notar hann E:\boot>BOOTSECT.EXE /NT60 G: /force
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 18:16
af aggibeip
Takk fyrir skjót svör vaktarar !
Let the upgrade begin
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 18:28
af mundivalur
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 18:32
af AntiTrust
Mæli með WinToBootic (
http://www.wintobootic.com/)
Hefur reynst mér mjög vel, mikið betur en HP toolið sem er orðið úrelt, Windows tólið virkar bara á untouched OEM .iso - og stundum ekki einu sinni það.
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 18:37
af aggibeip
FFFFFFFFFFUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUUU !!!!!
Notaði stöffið frá windows og það virkaði ekki :/
Það nær ekki að gera þetta bootsect til að lykillinn verði bootable :/
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 18:43
af AntiTrust
Skoðaðu forritið sem ég var að benda á hér f. ofan - aldrei klikkað hjá mér.
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 18:52
af aggibeip
Yes, er að tékka á því, það kom einhver error fyrst um að fællinn sem ég ætlaði að nota væri í notkun á öðrum stað en reddaði því og er núna að bíða og sjá hvort að þetta komi ekki allt saman
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 19:15
af aggibeip
Búinn að runna þetta með WiNToBootic og það kom enginn error ! Let the upgrade begin !!
Wish me luck !!
Enn og aftur takk æðislega fyrir skjót og góð svör !!
Re: Vesen með að gera bootable usb lykil
Sent: Þri 20. Nóv 2012 19:39
af DaRKSTaR
notaðist við þessar leiðbeiningar
http://www.thinkcomputers.org/install-w ... ash-drive/setti win 8 á usb lykilinn og svínvirkaði
Re: Vesen Windows uppsetningu..
Sent: Mið 21. Nóv 2012 17:31
af aggibeip
Húggala Búggala Vandamál !!
Re: Vesen Windows uppsetningu.. Gamall þráður nýtt vandamál.
Sent: Mið 21. Nóv 2012 18:52
af kizi86
aggibeip skrifaði:Hæbb, ég ætla að breyta þessum þræði svo ég sé ekki að búa til endalausa þræði alltaf
er búinn að ná að gera bootable usb lykil og win8 kominn inná..
Ég er núna búinn að reyna að setja upp win8 með usb lyklinum, tölvan bootar alltaf upp en svo gerist ekkert meira.. Er búinn að prufa win 7 og 8..
í win7 fæ ég boot menu og get valið milli 32 eða 64 og ég er búinn að prufa bæði.. í báðum fæ ég upp cmd glugga þar sem á að koma val um tungumál,
cmd glugginn kemur en það kemur ekkert í hann..
Í win8 festist hún eiginlega bara í loading dótinu þegar setupið er að loada sér upp :/
Veit einhver hvað ég er að tala um? Hefur einhver lent í þessu?
hvað beiðstu lengi eftir að cmd glugginn kom þangað gafst upp?
Re: Vesen Windows uppsetningu.. Gamall þráður nýtt vandamál.
Sent: Mið 21. Nóv 2012 20:36
af aggibeip
kizi86 skrifaði:aggibeip skrifaði:Hæbb, ég ætla að breyta þessum þræði svo ég sé ekki að búa til endalausa þræði alltaf
er búinn að ná að gera bootable usb lykil og win8 kominn inná..
Ég er núna búinn að reyna að setja upp win8 með usb lyklinum, tölvan bootar alltaf upp en svo gerist ekkert meira.. Er búinn að prufa win 7 og 8..
í win7 fæ ég boot menu og get valið milli 32 eða 64 og ég er búinn að prufa bæði.. í báðum fæ ég upp cmd glugga þar sem á að koma val um tungumál,
cmd glugginn kemur en það kemur ekkert í hann..
Í win8 festist hún eiginlega bara í loading dótinu þegar setupið er að loada sér upp :/
Veit einhver hvað ég er að tala um? Hefur einhver lent í þessu?
hvað beiðstu lengi eftir að cmd glugginn kom þangað gafst upp?
u.þ.b 15min
Re: Vesen Windows uppsetningu.. Gamall þráður nýtt vandamál.
Sent: Mið 21. Nóv 2012 20:53
af AntiTrust
Prufa annan USB lykil? Formatta gamla (ekki quick format) og ghosta image-ið aftur yfir á hann?
Re: Vesen Windows uppsetningu.. Gamall þráður nýtt vandamál.
Sent: Mið 21. Nóv 2012 21:00
af aggibeip
Mér tókst að komast inn í win 8 setupið með mikilli þolinmæði, tók uþb 30min að komast inn í það og það gengur allt alveg super slow, og hún getur víst ekki formatað því það vantar eitthvað partition dæmi..
Re: Vesen Windows uppsetningu.. Gamall þráður nýtt vandamál.
Sent: Mið 21. Nóv 2012 22:55
af AntiTrust
aggibeip skrifaði:Mér tókst að komast inn í win 8 setupið með mikilli þolinmæði, tók uþb 30min að komast inn í það og það gengur allt alveg super slow, og hún getur víst ekki formatað því það vantar eitthvað partition dæmi..
Formattað harða diskinn? Það þurfa ekki að vera nein partition til staðar til að formatta disk, þú eyðir öllum partitions með formatti.
Re: Vesen Windows uppsetningu.. Gamall þráður nýtt vandamál.
Sent: Fim 22. Nóv 2012 10:55
af aggibeip
Það er samt það sem ég fékk upp :/ eitthvað bull bara, ég setti bara annan disk í og formataði hann með windowsinu í computer management dæminu og runnaði svo win8 inná hann bara
allt superslow og í bullinu :S er ekki viss hvað er í gangi...