"Bring online" - Gagnatap?
Sent: Mán 19. Nóv 2012 22:47
Kvöldið,
Er að vinna í því að uppfæra serverinn minn úr Win 2k3 í Win 2012 server. Er með RAID 5 stæðu í honum sem keyrir á Highpoint RocketRAID korti. Ég keypti nýjan stýrikerfisdisk fyrir uppfærsluna og er núna búinn að installa Win2012 á hann, setti upp drivera fyrir RAID kortið og endurræsti. RAID stæðan kom þó ekki fram í My Computer. Fór í disk management og þá sé ég hana þar en hún er "offline". Hef möguleikann á að gera "Bring online", en fæ þá meldingu eitthvað á þessa leið: "If this disk was already online on another server, bringing it online on this server could cause data loss".
Ég er svo sjúklega varkár í öllu svona að ég þorði alls ekki að halda áfram með þetta, drap á vélinni, tengdi gamla stýrikerfisdiskinn og er núna í Win2k3 að kópera öll gögnin af RAID stæðunni inná 2TB flakkara sem ég á og það eru ekki nema 15 hours remaining þannig að ég get ekki klárað setup-ið fyrr en á morgun
Er þetta óþarfa paranoja í mér ... ætti ég bara að gera "bring online" á helvítið ??
Er að vinna í því að uppfæra serverinn minn úr Win 2k3 í Win 2012 server. Er með RAID 5 stæðu í honum sem keyrir á Highpoint RocketRAID korti. Ég keypti nýjan stýrikerfisdisk fyrir uppfærsluna og er núna búinn að installa Win2012 á hann, setti upp drivera fyrir RAID kortið og endurræsti. RAID stæðan kom þó ekki fram í My Computer. Fór í disk management og þá sé ég hana þar en hún er "offline". Hef möguleikann á að gera "Bring online", en fæ þá meldingu eitthvað á þessa leið: "If this disk was already online on another server, bringing it online on this server could cause data loss".
Ég er svo sjúklega varkár í öllu svona að ég þorði alls ekki að halda áfram með þetta, drap á vélinni, tengdi gamla stýrikerfisdiskinn og er núna í Win2k3 að kópera öll gögnin af RAID stæðunni inná 2TB flakkara sem ég á og það eru ekki nema 15 hours remaining þannig að ég get ekki klárað setup-ið fyrr en á morgun
Er þetta óþarfa paranoja í mér ... ætti ég bara að gera "bring online" á helvítið ??