Síða 1 af 1
Breyta porti 3 fyrir IPTV á Thomson router
Sent: Lau 17. Nóv 2012 21:55
af Krissinn
Ég er með Thomson TG585 v7 frá Tal, Er með 2 IPTV lykla frá Símanum/Skiptium. Þeir voru ekki búnir að stilla port 3 á routerinum fyrir Auka IPTV lykilinn, Ég man að ég gerði þetta í gegnum Telnet þegar ég var hjá Símanum en spurningin er hvort ég geti þetta núna afþví að ég er hjá Tal?
Re: Breyta porti 3 fyrir IPTV á Thomson router
Sent: Lau 17. Nóv 2012 22:05
af tdog
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
Re: Breyta porti 3 fyrir IPTV á Thomson router
Sent: Lau 17. Nóv 2012 22:12
af Krissinn
tdog skrifaði:eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
Ertu viss um að þessi kóði virki?? Ég gat notað þennan þegar ég var hjá Símanum með líka internettengingu. Fann þráð hér á vaktinni:
mattisvan skrifaði:jæja, þetta er komið hjá mér, eftir smá leit og fikt náði ég þessu meðan þeir hjá Tal eru ekki enn búnir að hafa samband til þess að græja þetta hjá mér, sögðu að þetta með port 3 væri í prófun og vildu lána mér switch mér að kostnaðarlausu þangað til þetta væri komið á hreint. lol
þetta er fyrir router frá símanum
eth bridge vlan ifadd name=TV_VLAN intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exitef þú gerir
eth vlan listfærðu lista yfir vlan sem eru uppsett, þá sá ég að vlan í Tal roudernum fyrir sjónvarpið heitir einfaldlega
video,
svo ég setti
video í stað
TV_VLAN og vola, það virkar
þá lítur þetta svona út fyrir þá sem vilja
eth bridge vlan ifadd name=video intf=ethport3 untagged=enabled
eth bridge vlan ifdelete name=default intf=ethport3
saveall
exit
Ætla að prófa hvort þetta sem hann talur um virki
Re: Breyta porti 3 fyrir IPTV á Thomson router
Sent: Lau 17. Nóv 2012 22:14
af tdog
Þetta eru sömu routerarnir og stillingarnar ættu theorískt að ganga á milli.
Re: Breyta porti 3 fyrir IPTV á Thomson router
Sent: Lau 17. Nóv 2012 22:28
af Krissinn
Get samt ekki telnet-að mig inná routerinn
Re: Breyta porti 3 fyrir IPTV á Thomson router
Sent: Lau 17. Nóv 2012 23:03
af AntiTrust
Ætli það sé þá ekki bara lokað fyrir aðganginn þar sama og með HTTP aðganginn.
Re: Breyta porti 3 fyrir IPTV á Thomson router
Sent: Lau 17. Nóv 2012 23:55
af Krissinn
AntiTrust skrifaði:Ætli það sé þá ekki bara lokað fyrir aðganginn þar sama og með HTTP aðganginn.
Kemst reyndar inná HTTP aðganginn :p
Re: Breyta porti 3 fyrir IPTV á Thomson router
Sent: Sun 18. Nóv 2012 15:24
af dorg
backa upp routerinn.
taka afrit af backup skránni
Breyta henni
restora breyttu skránni.....
Ef allt feilar getur þú restorað skránni sem þú bakkaðir upp fyrst...
Re: Breyta porti 3 fyrir IPTV á Thomson router
Sent: Sun 18. Nóv 2012 15:38
af BugsyB
eða bara hringja í tal og láta þá gera þetta