Síða 1 af 1

Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 16:56
af AciD_RaiN
Er ad reyna ad setja upp win7 a nyjan ssd sem eg var ad fa. Er baedi med loglegt og pirate windows og med loglega fae eg thessa villu en i hinu kemur cannot find setup.exe
Einhverjar hugmyndir?

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:15
af bixer
.

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:22
af AciD_RaiN
bixer skrifaði:hef fengið þetta furðulega oft. virkar oftast að slökkva og kveikja á tölvunni og aftengja allt sem þú þarft ekki að nota. minniskortalesarar hafa oft verið að rugla í þessu og geisladrif þegar ég hef bootað af minnislykli

Þá er einmitt góð spurning hvað ég gæti tekið úr sambandi...

Ertu með version sem kemur beint inn í setupið eða þar sem þú getur valið á milli 32 og 64bit í byrjun? Það er reyndar ólöglega útgáfan mís sem er preactivated og hefur virkað flott hingað til á alveg SLATTA af vélum...

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:32
af bixer
.

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:36
af bulldog
varstu ekki hættur að nota dvd drif :sleezyjoe

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:42
af AciD_RaiN
bixer skrifaði:ég hef alltaf notað sömu útgáfu af windows og hef sett upp á helling af vélum, en fæ þennann error á sumum, ég held að version-ið af stýrikerfinu sé ekki vandamál því ég hef alltaf getað lagað þetta með því að nota sömu útgáfu. búinn að athuga bios? ekkert aukalega tengt? ég man ekki eftir neinu fleiru sem ég hef gert. því miður.

Er med ssd inni i henni og lyklabord mus og skja i usb :-X svo audvitad viftur og viftustyringu

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:44
af Klemmi
Ertu nokkuð að setja upp af USB geisladrifi?

Ef svo er, er það tengt í USB3.0 tengi?

Ef svo er, þá er það vandamálið :)

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 17:50
af AciD_RaiN
Klemmi skrifaði:Ertu nokkuð að setja upp af USB geisladrifi?

Ef svo er, er það tengt í USB3.0 tengi?

Ef svo er, þá er það vandamálið :)

Veistu eg er alvarlega ad spa i ad profa geisladrif. Lenti i thessu um daginn med adra vel og svo bara allt i einu kom thetta

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 18:01
af AciD_RaiN
Klemmi skrifaði:Ertu nokkuð að setja upp af USB geisladrifi?

Ef svo er, er það tengt í USB3.0 tengi?

Ef svo er, þá er það vandamálið :)

Afsaka double post en klemmi askilid storan koss. Var med lykilinn i usb3 og setti hann nuna i usb2.
Lof se klemma

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 20:13
af bulldog
:happy

Re: Cannot find CD/DVD driver vid uppsetningu

Sent: Mið 14. Nóv 2012 21:57
af Garri
Yebb.. lenti í þessu fyrir nokkru. Setti lyklaborðið óvart í USB-3 og gekk ekkert að installa Windows.. kom reyndar í smá stund, en eftir að Install byrjaði og ég þurfti að velja language eða eitthvað sem kallaði á lyklaborð, þá var það frosið.

Lúmskt.