Aðstoð við samsæriskenningu

Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf izelord » Þri 13. Nóv 2012 22:30

Sælir.

Núna vantar mig pínu aðstoð. Málið er að undanfarna daga hef ég lent í töluverðu routerbasli og er að verða kominn með smá samsæriskenningu varðandi ISP hjá mér.

Svona liggur landið:
Á tengingunni sem um ræðir er linux tölva sem er beintengd netinu (enginn router) og er hún með iptöluna 89.160.172.82. Hún er með eitt opið port, 51413.

Málið er að ég er með aðra tengingu sem er hjá sama ISP og í gegnum sömu þjónustu sem þýðir að rútan á þar á milli er ofurstutt. Portið virðist opið ef sendur er pakki frá þeirri tengingu. Aftur á móti ef ég notast við einhverskonar hugbúnað sem kallar á pakka að utan (t.d. http://www.yougetsignal.com/tools/open-ports/ ), þá virðist portið lokað.

Það sem mig vantar aðstoð við er að kanna, frá hinum ýmsu tengingum og ISP, hvort umrætt port sé opið eða lokað og hvaða rúta er yfir á þessa iptölu. Mjög einfalt.

Skipanirnar í linux væru t.d.

Kóði: Velja allt

nmap 89.160.172.82 -p 51413
traceroute 89.160.172.82


Bið ykkur svo um að birta niðurstöðurnar ykkar hérna.
Ef ég hef rétt fyrir mér, þá ætti þetta að verða MJÖG fróðlegt.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf ponzer » Þri 13. Nóv 2012 22:36

Get telnetað mig á þetta port s.s það er opið fyrir mér en skv. Ping.eu er það lokað.

Ég er hjá Símanum.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf izelord » Þri 13. Nóv 2012 22:39

ponzer skrifaði:Get telnetað mig á þetta port s.s það er opið fyrir mér en skv. Ping.eu er það lokað.

Ég er hjá Símanum.


Sæll! Takk kærlega, gætiru birt traceroutið svo það sjáist hvaða routerar það eru sem pakkarnir fara um?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf ponzer » Þri 13. Nóv 2012 22:44

izelord skrifaði:
ponzer skrifaði:Get telnetað mig á þetta port s.s það er opið fyrir mér en skv. Ping.eu er það lokað.

Ég er hjá Símanum.


Sæll! Takk kærlega, gætiru birt traceroutið svo það sjáist hvaða routerar það eru sem pakkarnir fara um?


Ekkert mál.

Þetta er frá Síma-tengingu:

Tracing route to 89-160-172-82.du.xdsl.is [89.160.172.82]
over a maximum of 30 hops:

1 <1 ms <1 ms <1 ms 10.0.0.1
2 8 ms 9 ms 8 ms 157.157.255.100
3 8 ms 8 ms 8 ms 157.157.53.142
4 9 ms 8 ms 9 ms 193-4-248-105.static.metronet.is [193.4.248.105]

5 9 ms 8 ms 9 ms te1-1-D05-Strandgata.c.is [217.151.190.170]
6 10 ms 9 ms 8 ms 193-4-246-251.static.metronet.is [193.4.246.251]

7 9 ms 9 ms 9 ms 193-4-246-241.static.metronet.is [193.4.246.241]

8 10 ms 9 ms 9 ms 193-4-254-182.static.metronet.is [193.4.254.182]

9 9 ms 9 ms 9 ms 89-160-172-82.du.xdsl.is [89.160.172.82]

Trace complete.


Hérna er svo annað trace af ljósleiðara frá Hringdu - þetta trace lookar frekar stutt :-k

tracert 89.160.172.82

Tracing route to 89-160-172-82.du.xdsl.is [89.160.172.82]
over a maximum of 30 hops:

1 1 ms <1 ms 1 ms 10.205.4.3
2 <1 ms <1 ms <1 ms 89-160-172-82.du.xdsl.is [89.160.172.82]

Trace complete.



Er þetta ljós eða dsl sem þess tenging er á ?


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf coldcut » Þri 13. Nóv 2012 22:49

Er í Bandaríkjunum en sakar ekki að henda þessu inn.

nmap (nota -PN er betra ef mér skjátlast ekki, fæ "host is down" annars)

Kóði: Velja allt

% nmap 89.160.172.82 -p 51413 -PN
Nmap scan report for 89-160-172-82.du.xdsl.is (89.160.172.82)
Host is up.
PORT      STATE    SERVICE
51413/tcp filtered unknown

Nmap done: 1 IP address (1 host up) scanned in 2.20 seconds


traceroute

Kóði: Velja allt

% traceroute 89.160.172.82
traceroute to 89.160.172.82 (89.160.172.82), 30 hops max, 60 byte packets
 1  192.168.1.1 (192.168.1.1)  4.277 ms  4.244 ms  4.228 ms
 2  * * *
 3  user-24-96-153-65.knology.net (24.96.153.65)  35.160 ms  35.137 ms  35.112 ms
 4  user-24-96-198-25.knology.net (24.96.198.25)  33.544 ms  33.564 ms  34.955 ms
 5  user-24-96-198-229.knology.net (24.96.198.229)  34.956 ms  34.956 ms  34.945 ms
 6  dynamic-76-73-147-205.knology.net (76.73.147.205)  40.546 ms  29.375 ms  36.984 ms
 7  atl-bb1-link.telia.net (80.239.193.61)  35.731 ms  48.615 ms  48.594 ms
 8  ash-bb1-link.telia.net (213.155.134.130)  33.795 ms ash-bb1-link.telia.net (80.91.246.76)  33.814 ms ash-bb1-link.telia.net (80.91.252.217)  80.522 ms
 9  hbg-bb1-link.telia.net (213.155.131.244)  127.936 ms hbg-bb2-link.telia.net (213.155.131.250)  129.565 ms hbg-bb1-link.telia.net (213.155.131.244)  128.980 ms
10  hbg-b1-link.telia.net (80.91.253.54)  128.982 ms hbg-b1-link.telia.net (213.155.135.89)  127.840 ms hbg-b1-link.telia.net (213.155.135.83)  129.482 ms
11  vodafone-ic-136086-hbg-b1.c.telia.net (213.248.75.218)  139.002 ms  139.000 ms  128.469 ms
12  92.79.215.241 (92.79.215.241)  138.105 ms  138.112 ms  132.839 ms
13  145.253.34.6 (145.253.34.6)  158.520 ms  150.404 ms  159.328 ms
14  te1-1-D05-Strandgata.c.is (217.151.190.170)  180.595 ms  161.094 ms  167.366 ms
15  193-4-246-251.static.metronet.is (193.4.246.251)  180.890 ms  190.506 ms  189.084 ms
16  * * *
17  * * *
18  * * *
19  * * *
20  * * *
21  * * *
22  * * *
23  * * *
24  * * *
25  * * *
26  * * *
27  * * *
28  * * *
29  * * *
30  * * *


telnet

Kóði: Velja allt

% telnet 89.160.172.82 51413
Trying 89.160.172.82...
telnet: Unable to connect to remote host: Connection timed out



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf hfwf » Þri 13. Nóv 2012 23:07

root /etc/pacman.d # nmap 89.160.172.82 -p 51413

Starting Nmap 6.01 ( http://nmap.org ) at 2012-11-13 23:04 GMT
Nmap scan report for 89-160-172-82.du.xdsl.is (89.160.172.82)
Host is up (0.0017s latency).
PORT STATE SERVICE
51413/tcp open unknown

Nmap done: 1 IP address (1 host up) scanned in 0.19 seconds

traceroute 89.160.172.82
traceroute to 89.160.172.82 (89.160.172.82), 30 hops max, 60 byte packets
1 192.168.1.1 (192.168.1.1) 0.835 ms 1.020 ms 1.227 ms
2 10.203.8.2 (10.203.8.2) 5.696 ms 6.030 ms 6.070 ms
3 89-160-172-82.du.xdsl.is (89.160.172.82) 6.113 ms 6.150 ms 6.569 ms



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf intenz » Þri 13. Nóv 2012 23:07

nmap

Kóði: Velja allt

gaui@home:~$ nmap 89.160.172.82 -p 51413 -PN

Starting Nmap 5.21 ( http://nmap.org ) at 2012-11-13 23:04 GMT
Nmap scan report for 89-160-172-82.du.xdsl.is (89.160.172.82)
Host is up.
PORT      STATE    SERVICE
51413/tcp filtered unknown

Nmap done: 1 IP address (1 host up) scanned in 2.07 seconds


traceroute

Kóði: Velja allt

gaui@home:~$ traceroute 89.160.172.82
traceroute to 89.160.172.82 (89.160.172.82), 30 hops max, 60 byte packets
 1  dsldevice.lan (192.168.1.254)  94.486 ms  94.359 ms  93.580 ms
 2  157.157.255.100 (157.157.255.100)  28.711 ms  29.437 ms  30.106 ms
 3  157.157.53.150 (157.157.53.150)  17.092 ms  17.709 ms  17.621 ms
 4  157-157-115-147.ipnet.simnet.is (157.157.115.147)  31.243 ms  31.161 ms  31.069 ms
 5  te1-1-D05-Strandgata.c.is (217.151.190.170)  18.693 ms  18.607 ms  18.513 ms
 6  193-4-246-251.static.metronet.is (193.4.246.251)  18.395 ms  16.555 ms  18.018 ms
 7  * * *


Er hjá Símanum


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf hagur » Þri 13. Nóv 2012 23:10

Vodafone Ljósleiðari hér ...

Get telnet-að á þetta port.

Tracert:

Kóði: Velja allt

C:\Users\haukur>tracert 89.160.172.82

Tracing route to 89-160-172-82.du.xdsl.is [89.160.172.82]
over a maximum of 30 hops:

  1    <1 ms    <1 ms    <1 ms  Cisco4200 [192.168.2.1]
  2    <1 ms    <1 ms    <1 ms  10.205.20.3
  3    <1 ms    <1 ms    <1 ms  89-160-172-82.du.xdsl.is [89.160.172.82]



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf Saber » Þri 13. Nóv 2012 23:21

VDSL tenging frá Hringiðunni hér.

nmap 89.160.172.82 -p 51413 -PN

Kóði: Velja allt

Starting Nmap 5.21 ( http://nmap.org ) at 2012-11-13 23:09 GMT
Nmap scan report for 89-160-172-82.du.xdsl.is (89.160.172.82)
Host is up.
PORT      STATE    SERVICE
51413/tcp filtered unknown

Nmap done: 1 IP address (1 host up) scanned in 2.10 seconds


traceroute 89.160.172.82

Kóði: Velja allt

traceroute to 89.160.172.82 (89.160.172.82), 30 hops max, 60 byte packets
 1  dsldevice.lan (192.168.1.254)  62.389 ms  62.343 ms  62.315 ms
 2  213.190.99.1 (213.190.99.1)  11.213 ms  11.215 ms  11.202 ms
 3  213.190.99.5 (213.190.99.5)  11.694 ms  11.694 ms  11.681 ms
 4  213.190.99.6 (213.190.99.6)  11.654 ms  11.649 ms  11.632 ms
 5  rix-gw.vodafone.is (195.130.211.13)  12.923 ms  13.937 ms  13.928 ms
 6  te1-1-D05-Strandgata.c.is (217.151.190.170)  12.860 ms  11.514 ms *
 7  193-4-246-251.static.metronet.is (193.4.246.251)  11.483 ms * *
 8  * * *
 9  * * *
10  * * *
11  * * *
12  * * *
13  * * *
14  * * *
15  * * *
16  * * *
17  * * *
18  * * *
19  * * *
20  * * *
21  * * *
22  * * *
23  * * *
24  * * *
25  * * *
26  * * *
27  * * *
28  * * *
29  * * *
30  * * *


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf hkr » Mið 14. Nóv 2012 02:18

hringdu ljósleiðari:

Kóði: Velja allt

nmap 89.160.172.82 -p 51413

Starting Nmap 6.01 ( http://nmap.org ) at 2012-11-14 02:07 WET
Nmap scan report for 89-160-172-82.du.xdsl.is (89.160.172.82)
Host is up (0.00037s latency).
PORT      STATE SERVICE
51413/tcp open  unknown

Nmap done: 1 IP address (1 host up) scanned in 0.06 seconds


Kóði: Velja allt

traceroute 89.160.172.82
traceroute to 89.160.172.82 (89.160.172.82), 30 hops max, 60 byte packets
 1  192.168.234.2 (192.168.234.2)  0.225 ms  0.098 ms  0.096 ms
 2  * * *
 3  * * *
 4  * * *
 5  * * *
 6  * * *
 7  * * *
 8  * * *
 9  * * *
10  * * *
11  * * *
12  * * *
13  * * *
14  * * *
15  * * *
16  * * *
17  * * *
18  * * *
19  * * *
20  * * *
21  * * *
22  * * *
23  * * *
24  * * *
25  * * *
26  * * *
27  * * *
28  * * *
29  * * *
30  * * *




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf einarth » Mið 14. Nóv 2012 10:54

..getur verið að þú sért með netvörn? Spurning hvort það sé að blocka þetta port erlendis frá..

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf izelord » Mið 14. Nóv 2012 11:02

Takk kærlega fyrir frábær viðbrögð!

"Samsæriskenningin" er einfaldlega sú að einhver router hjá Vodafone sé bilaður eða að eitthvað sé að hafa þau áhrif að portin hjá mér séu lokuð. Þetta fannst mér vera eina leiðin til að staðfesta þá kenningu þar sem þjónustufulltrúinn hjá Vodafone gat bara bent mér á leiðbeiningar um portforward á heimasíðu Vodafone (hversu pirrandi?). Mín fyrsta kenning var að netvörnin hjá mér væri virk og fékk ég þjónustufulltrúann til að kanna það og einnig athugaði ég það á "mínum síðum" en hún reyndist ekki vera virk. Um er að ræða ljósleiðaratengingu.

Miðað við það sem ég sé hérna þá er greinilegt að fyrir sumum er portið hjá mér lokað, sumum er það filterað og sumum er það opið. Auðvitað getur verið að einhverjir séu á þannig tengingu að "outgoing packets" komist ekki alla leið, en mér finnst samt fjöldinn vera slíkur að ólíklegt sé að það eigi við um alla þá sem fá lokað eða filterað port.

Þar af leiðandi smellti ég tölvupósti á Vodafone með tilvísun í þennan spjallþráð og bað þá um að kanna málið frekar sín megin.

Tölvan er ennþá í sömu stöðu heima ef menn vilja halda áfram að prófa.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf ColdIce » Mið 14. Nóv 2012 11:19

Tracing route to 89-160-172-82.du.xdsl.is [89.160.172.82]
over a maximum of 30 hops:

1 <1 ms <1 ms <1 ms 10.204.20.2
2 1 ms 1 ms 1 ms 89-160-172-82.du.xdsl.is [89.160.172.82]

Trace complete.


Vodafone ljós.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf Haxdal » Mið 14. Nóv 2012 12:13

[root@render ~]# nmap 89.160.172.82 -p 51413

Starting Nmap 5.51 ( http://nmap.org ) at 2012-11-14 12:05 GMT
Stats: 0:00:00 elapsed; 0 hosts completed (0 up), 1 undergoing Ping Scan
Ping Scan Timing: About 100.00% done; ETC: 12:05 (0:00:00 remaining)
Nmap scan report for 89-160-172-82.du.xdsl.is (89.160.172.82)
Host is up (0.021s latency).
PORT STATE SERVICE
51413/tcp filtered unknown

Nmap done: 1 IP address (1 host up) scanned in 0.42 seconds
[root@render ~]# traceroute 89.160.172.82
traceroute to 89.160.172.82 (89.160.172.82), 30 hops max, 60 byte packets
1 aggrivator.laxdal.local (192.168.100.254) 0.253 ms 0.393 ms 0.143 ms
2 192.168.1.254 (192.168.1.254) 0.602 ms 0.640 ms 0.666 ms
3 85-220-64-1.dsl.dynamic.simnet.is (85.220.64.1) 28.651 ms 28.604 ms 28.528 ms
4 193-4-248-105.static.metronet.is (193.4.248.105) 20.272 ms 20.348 ms 20.203 ms
5 te1-1-D05-Strandgata.c.is (217.151.190.170) 19.264 ms 19.313 ms 19.241 ms
6 193-4-246-251.static.metronet.is (193.4.246.251) 19.414 ms 18.782 ms 18.683 ms
7 * * *
8 * * *
9 * * *

VDSL hjá Símanum.

user@server:~$ nmap 89.160.172.82 -p 51413

Starting Nmap 5.00 ( http://nmap.org ) at 2012-11-14 12:08 GMT
Stats: 0:00:01 elapsed; 0 hosts completed (0 up), 1 undergoing Ping Scan
Ping Scan Timing: About 50.00% done; ETC: 12:08 (0:00:01 remaining)
Note: Host seems down. If it is really up, but blocking our ping probes, try -PN
Nmap done: 1 IP address (0 hosts up) scanned in 3.09 seconds
user@server:~$ nmap 89.160.172.82 -p 51413 -PN

Starting Nmap 5.00 ( http://nmap.org ) at 2012-11-14 12:08 GMT
Interesting ports on 89-160-172-82.du.xdsl.is (89.160.172.82):
PORT STATE SERVICE
51413/tcp filtered unknown

Nmap done: 1 IP address (1 host up) scanned in 2.08 seconds
user@server:~$ traceroute 89.160.172.82
traceroute to 89.160.172.82 (89.160.172.82), 30 hops max, 60 byte packets
2 muli-ix.islandssimi.is (213.176.146.130) 8.199 ms 8.347 ms 8.438 ms
3 te1-1-D05-Strandgata.c.is (217.151.190.170) 1.572 ms 1.779 ms 1.660 ms
4 193-4-246-251.static.metronet.is (193.4.246.251) 1.371 ms 1.382 ms 1.392 ms
5 * * *
6 * * *
7 * * *

Frá server innanlands.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf Haxdal » Mið 14. Nóv 2012 12:17

btw, þú veist að 51413 er þekkt torrent port .. gæti vel verið að ISPinn þinn sé að filtera/loka það viljandi.
Geturðu prófað annað port ? :)


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf izelord » Mið 14. Nóv 2012 12:20

Haxdal skrifaði:btw, þú veist að 51413 er þekkt torrent port .. gæti vel verið að ISPinn þinn sé að filtera/loka það viljandi.
Geturðu prófað annað port ? :)


Já, ég var nú reyndar búinn að prófa nokkur önnur random sjálfvalin port, án árangurs. Ákvað að prófa þetta til að byrja með. Man að Síminn var með hraðafilter á DCnotkun 200x þannig að svona filter þykir ekkert ólíklegur.




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf einarth » Mið 14. Nóv 2012 12:35

Sæll.

Er búinn að skoða þetta mál aðeins.

Svo virðist sem eitthvað hafi klikkað í samskiptum milli kerfa Vodafone og GR sem hefur þau áhrif að kerfi Vodafone telja þig ekki vera með netvörn en í kerfum GR ertu með netvörn.

Þetta hefur þau áhrif að þú ferð í gegnum eldvegginn sem viðskiptavinir í netvörn fara í gegnum (og þar er líklega lokað á þessi port) en aðrir hlutar netvarnar (filtering á http lagi) er líklega óvirk.

Ég hef sett mig í samband við Vodafone til að skoða þetta mál nánar og lagfæra svo þetta gerist ekki aftur.

Ég ætla að leyfa þeim aðeins að skoða þetta mál þitt til loka dags - en ef það er ennþá óleyst get ég látið laga þetta handvirkt hérna hjá okkur.

Kv, Einar.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf Plushy » Mið 14. Nóv 2012 15:00

einarth skrifaði:Sæll.

Er búinn að skoða þetta mál aðeins.

Svo virðist sem eitthvað hafi klikkað í samskiptum milli kerfa Vodafone og GR sem hefur þau áhrif að kerfi Vodafone telja þig ekki vera með netvörn en í kerfum GR ertu með netvörn.

Þetta hefur þau áhrif að þú ferð í gegnum eldvegginn sem viðskiptavinir í netvörn fara í gegnum (og þar er líklega lokað á þessi port) en aðrir hlutar netvarnar (filtering á http lagi) er líklega óvirk.

Ég hef sett mig í samband við Vodafone til að skoða þetta mál nánar og lagfæra svo þetta gerist ekki aftur.

Ég ætla að leyfa þeim aðeins að skoða þetta mál þitt til loka dags - en ef það er ennþá óleyst get ég látið laga þetta handvirkt hérna hjá okkur.

Kv, Einar.


likelikelikelike

komdu með like takka guðjón



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf izelord » Mið 14. Nóv 2012 18:09

einarth skrifaði:Sæll.

Er búinn að skoða þetta mál aðeins.

Svo virðist sem eitthvað hafi klikkað í samskiptum milli kerfa Vodafone og GR sem hefur þau áhrif að kerfi Vodafone telja þig ekki vera með netvörn en í kerfum GR ertu með netvörn.

Þetta hefur þau áhrif að þú ferð í gegnum eldvegginn sem viðskiptavinir í netvörn fara í gegnum (og þar er líklega lokað á þessi port) en aðrir hlutar netvarnar (filtering á http lagi) er líklega óvirk.

Ég hef sett mig í samband við Vodafone til að skoða þetta mál nánar og lagfæra svo þetta gerist ekki aftur.

Ég ætla að leyfa þeim aðeins að skoða þetta mál þitt til loka dags - en ef það er ennþá óleyst get ég látið laga þetta handvirkt hérna hjá okkur.

Kv, Einar.


Snillingur, nákvæmlega það sem mig grunaði :)



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við samsæriskenningu

Pósturaf intenz » Mið 14. Nóv 2012 22:45

Plushy skrifaði:likelikelikelike

komdu með like takka guðjón

+1


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64