Síða 1 af 1

Vesen með desktop

Sent: Þri 13. Nóv 2012 21:03
af capteinninn
Félagi minn á Alienware tölvu sem er með stórfurðulegt vandamál.

Hluti af desktopinnu er alltaf efst í öllum gluggum sem hann er með. Ég skil ekkert afhverju þetta er þarna en ef maður hægri smellir þá fær maður toolbar fyrir desktopið.
Vitið hvað þetta getur verið sem orsakar þetta?

Er hérna með myndir af þessu.

Annað vandamál er að ég er búinn að reyna að uppfæra driverinn fyrir Nvidia m555 skjákortið á tölvunni, er búinn að ná í drivera frá bæði Nvidia og frá Dell en það er alltaf samt í bara Digital Signer: Microsoft Windows Hardware Compatibility Publisher

Ég er með i3 örgjörva og lélegri skjákort en samt er ég að ná betri gæðum í Battlefield 3, held að vandamálið sé driverinn. Er þetta ekkert óeðlilegt.
Er hérna með specs fyrir þessa Alienware m14x tölvu

Operating System
Microsoft Windows 7 Home Premium 64-bit SP1
CPU
Intel Core i7 2630QM @ 2.00GHz 49 °C
Sandy Bridge 32nm Technology
RAM
8,00 GB Dual-Channel DDR3 @ 797MHz (11-11-11-28)
Motherboard
Alienware M14xR1 (CPU1)
Graphics
Generic PnP Monitor (1366x768@60Hz)
(Illegal Vendor ID)
Hard Drives
699GB Seagate ST9750420AS (SATA) 46 °C
Optical Drives
HL-DT-ST DVD+-RW GS30N
DTSOFT Virtual CdRom Device
Audio
Realtek High Definition Audio