Síða 1 af 1
Tengja blue ray spilara þráðlaust við netið
Sent: Sun 11. Nóv 2012 23:52
af pattzi
Er með blue-ray spilara sem er bara hægt að tengja með snúru í netið,er einhver möguleiki að ná að tengja hann þráðlaust .
Panasonic-dmb-bd75
Re: Tengja blue ray spilara þráðlaust við netið
Sent: Mán 12. Nóv 2012 00:25
af tdog
getur reddað þér Ethernet to WiFi adaptor
Re: Tengja blue ray spilara þráðlaust við netið
Sent: Mán 12. Nóv 2012 00:40
af Gislinn
Ég er ekki viss um að það sé samt svo sniðugt:
Blu-ray data rate ~72 Mbit/s
WiFi transfer rate ~ 54 Mbit/s
WiFi myndi ekki ná að flytja allt það data magn sem þú þyrftir til að spila Blu-ray í gegnum þetta. Endilega leiðréttið mig ef ég er að fara með rangt mál.
Re: Tengja blue ray spilara þráðlaust við netið
Sent: Mán 12. Nóv 2012 00:45
af AntiTrust
Gislinn skrifaði:Ég er ekki viss um að það sé samt svo sniðugt:
Blu-ray data rate >36 Mbit/s
WiFi transfer rate ~ 4.5 Mbit/s
WiFi myndi ekki ná að flytja allt það data magn sem þú þyrftir til að spila Blu-ray í gegnum þetta. Endilega leiðréttið mig ef ég er að fara með rangt mál.
Mig grunar að hann sé að eltast við þetta upp á SmartTV möguleika.
Re: Tengja blue ray spilara þráðlaust við netið
Sent: Mán 12. Nóv 2012 02:57
af pattzi
Já er nú bara einhvað að prufa.
Annars ætla ég að vera með media server sem spilarinn styður
Sent from my XT910 using Tapatalk 2
Edit:Eruði að tala um einhvað svona
http://www.ebay.com/itm/IOGEAR-GWU627-U ... 1c25e017f6