Síða 1 af 1

Tengja USB prentara við roueterinn sinn?

Sent: Sun 11. Nóv 2012 21:12
af rapport
Er með Technicolor TG589vn v2 frá Símanum

Fann í einhverjum bækling að það á að að vera hægt að tengja USB prentara við USB portið en fær það ekki til að virkja hjá mér...

Finn enga stillingu inn á routernum nema þetta:

Mynd

Er einhver snillingur hér sem hefur gert svona?

Re: Tengja USB prentara við roueterinn sinn?

Sent: Sun 11. Nóv 2012 21:26
af PepsiMaxIsti
Prentarinn verður að styjða þetta, þarft að lesa þig til um þetta, lenti í miklu veseni þegar að ég var að reyna þetta, ákvað bara að kaupa nýjan sem að er með wifi.

Re: Tengja USB prentara við roueterinn sinn?

Sent: Sun 11. Nóv 2012 23:39
af hfwf
Tengdu hann bara við hvaða tölvu sem er á networkinu, og add network printer, voila.

Re: Tengja USB prentara við roueterinn sinn?

Sent: Mán 12. Nóv 2012 11:26
af Krissinn
rapport skrifaði:Er með Technicolor TG589vn v2 frá Símanum

Fann í einhverjum bækling að það á að að vera hægt að tengja USB prentara við USB portið en fær það ekki til að virkja hjá mér...

Finn enga stillingu inn á routernum nema þetta:

Mynd

Er einhver snillingur hér sem hefur gert svona?


Síminn er búinn að gera þetta USB port óvirkt, Fékk þær upplýsingar frá þjónustuverinu þegar ég ætlaði að gera það sama og þú ert að gera....:)

Re: Tengja USB prentara við roueterinn sinn?

Sent: Þri 13. Nóv 2012 21:27
af rapport
krissi24 skrifaði:Síminn er búinn að gera þetta USB port óvirkt, Fékk þær upplýsingar frá þjónustuverinu þegar ég ætlaði að gera það sama og þú ert að gera....:)


:mad :mad :mad :mad :pjuke

Takk...

Re: Tengja USB prentara við roueterinn sinn?

Sent: Þri 13. Nóv 2012 21:46
af gardar
Ekkert mál að virkja usb portið, prófaðu að tengjast routernum í gegnum telnet :)