Síða 1 af 1
Bílskúr adsl tenging
Sent: Mið 31. Okt 2012 14:05
af atti92
Hvernig get ég fengið internet tengingu ef það er engin plögg fyrir símasnúru hérna og hvernig get ég sett upp símatengingu hérna svo ég get fengið mér adsl
það er tengi fyrir loftnet fyrir sjónvarpið , hef ekki hugmynd hvernig ég get sett upp tengingu hérna í skúrnum
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Mið 31. Okt 2012 14:09
af tdog
Hringir í það símafyrirtæki sem þú vilt versla við.
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Mið 31. Okt 2012 14:12
af capteinninn
Hvað ertu að fara að nota netið fyrir?
Ef þetta er bara eitthvað smá vefráp gæti alveg dugað að nota bara svona 3G kubb en ef þú ætlar í einhverja notkun þarftu að fara í flóknari pælingar, kannski net yfir rafmagn eða eitthvað sem eykur drægni þráðlausa netsins hjá þér
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Mið 31. Okt 2012 14:18
af atti92
gleymdi að koma inná , ætla spila online leiki
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Mán 05. Nóv 2012 22:10
af Krissinn
Getur líka prófað að skoða möguleika á ljósleiðaratengingu???
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Mán 05. Nóv 2012 22:21
af Sh4dE
Ertu að leigja í þessum bílskúr eða ertu í þessu frá foreldrum?
Hvort sem er þá þarftu að tala við leigjanda/foreldri sem þarf að hafa samband við mílu (eða gera það sjálfur) ef að þú ert innanbæjar og sjá hvort sé hægt að tengja aðra línu inní húsið (hvort að það sé annað par laust í símastrengnum inní aðaltöflu).
Og svo þarf náttúrulega að sækja um númer og tengingu hjá einhverju símafyrirtæki.
Og svo þarftu að koma kapli úr aðaltöflunni og inní bílskúr til þín eða setja upp mjög kraftmikinn þráðlausan router og senda þannig signalið út í bílskúr.
Problem solved en engan vegin auðvelt.
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Þri 06. Nóv 2012 00:39
af Krissinn
Sh4dE skrifaði:Ertu að leigja í þessum bílskúr eða ertu í þessu frá foreldrum?
Hvort sem er þá þarftu að tala við leigjanda/foreldri sem þarf að hafa samband við mílu (eða gera það sjálfur) ef að þú ert innanbæjar og sjá hvort sé hægt að tengja aðra línu inní húsið (hvort að það sé annað par laust í símastrengnum inní aðaltöflu).
Og svo þarf náttúrulega að sækja um númer og tengingu hjá einhverju símafyrirtæki.
Og svo þarftu að koma kapli úr aðaltöflunni og inní bílskúr til þín eða setja upp mjög kraftmikinn þráðlausan router og senda þannig signalið út í bílskúr.
Problem solved en engan vegin auðvelt.
Og það hlítur líka að kosta augun út? Td. kom símvirki frá Símanum hingað til mín á föstudaginn seinasta og kíkti á símainntakið niðri í kjallara því ég ég fékk ekki són og þá kom í ljós að það hafi einhver átt við inntakskassann og slitið nokkra víra frá tengiblokkinni og hann setti þetta bara í samband aftur og allt virkaði fint og fyrir þetta rukkkaði hann um 11 þús kr lágmarksgjald!!!!! :O Hann setti ekki nýtt lagnaefni eða neitt..... soldið dýrt finnst mér.......!!!
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Þri 06. Nóv 2012 01:59
af biturk
krissi24 skrifaði:Sh4dE skrifaði:Ertu að leigja í þessum bílskúr eða ertu í þessu frá foreldrum?
Hvort sem er þá þarftu að tala við leigjanda/foreldri sem þarf að hafa samband við mílu (eða gera það sjálfur) ef að þú ert innanbæjar og sjá hvort sé hægt að tengja aðra línu inní húsið (hvort að það sé annað par laust í símastrengnum inní aðaltöflu).
Og svo þarf náttúrulega að sækja um númer og tengingu hjá einhverju símafyrirtæki.
Og svo þarftu að koma kapli úr aðaltöflunni og inní bílskúr til þín eða setja upp mjög kraftmikinn þráðlausan router og senda þannig signalið út í bílskúr.
Problem solved en engan vegin auðvelt.
Og það hlítur líka að kosta augun út? Td. kom símvirki frá Símanum hingað til mín á föstudaginn seinasta og kíkti á símainntakið niðri í kjallara því ég ég fékk ekki són og þá kom í ljós að það hafi einhver átt við inntakskassann og slitið nokkra víra frá tengiblokkinni og hann setti þetta bara í samband aftur og allt virkaði fint og fyrir þetta rukkkaði hann um 11 þús kr lágmarksgjald!!!!! :O Hann setti ekki nýtt lagnaefni eða neitt..... soldið dýrt finnst mér.......!!!
lenti í svipuðu og hef ákveðið að versla aldrei við skíthælana í ljósgjafanum aftur
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Þri 06. Nóv 2012 12:20
af Krissinn
biturk skrifaði:krissi24 skrifaði:Sh4dE skrifaði:Ertu að leigja í þessum bílskúr eða ertu í þessu frá foreldrum?
Hvort sem er þá þarftu að tala við leigjanda/foreldri sem þarf að hafa samband við mílu (eða gera það sjálfur) ef að þú ert innanbæjar og sjá hvort sé hægt að tengja aðra línu inní húsið (hvort að það sé annað par laust í símastrengnum inní aðaltöflu).
Og svo þarf náttúrulega að sækja um númer og tengingu hjá einhverju símafyrirtæki.
Og svo þarftu að koma kapli úr aðaltöflunni og inní bílskúr til þín eða setja upp mjög kraftmikinn þráðlausan router og senda þannig signalið út í bílskúr.
Problem solved en engan vegin auðvelt.
Og það hlítur líka að kosta augun út? Td. kom símvirki frá Símanum hingað til mín á föstudaginn seinasta og kíkti á símainntakið niðri í kjallara því ég ég fékk ekki són og þá kom í ljós að það hafi einhver átt við inntakskassann og slitið nokkra víra frá tengiblokkinni og hann setti þetta bara í samband aftur og allt virkaði fint og fyrir þetta rukkkaði hann um 11 þús kr lágmarksgjald!!!!! :O Hann setti ekki nýtt lagnaefni eða neitt..... soldið dýrt finnst mér.......!!!
lenti í svipuðu og hef ákveðið að versla aldrei við skíthælana í ljósgjafanum aftur
Þessir voru reyndar frá Omnis í Reykjanesbæ, En þetta hlítur að vera sama verðskrá. Mér finnst bæði Siemens og Ljósgjafinn fokdýrt, allt sem þeir eru að selja, hvað varðar þjónustu eða söluvöru..... Þó móðir mín eigi stóran hlut í þessum fyrirtækjum hehehe!!!
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Þri 06. Nóv 2012 17:24
af Sh4dE
krissi24 skrifaði:biturk skrifaði:krissi24 skrifaði:Sh4dE skrifaði:Ertu að leigja í þessum bílskúr eða ertu í þessu frá foreldrum?
Hvort sem er þá þarftu að tala við leigjanda/foreldri sem þarf að hafa samband við mílu (eða gera það sjálfur) ef að þú ert innanbæjar og sjá hvort sé hægt að tengja aðra línu inní húsið (hvort að það sé annað par laust í símastrengnum inní aðaltöflu).
Og svo þarf náttúrulega að sækja um númer og tengingu hjá einhverju símafyrirtæki.
Og svo þarftu að koma kapli úr aðaltöflunni og inní bílskúr til þín eða setja upp mjög kraftmikinn þráðlausan router og senda þannig signalið út í bílskúr.
Problem solved en engan vegin auðvelt.
Og það hlítur líka að kosta augun út? Td. kom símvirki frá Símanum hingað til mín á föstudaginn seinasta og kíkti á símainntakið niðri í kjallara því ég ég fékk ekki són og þá kom í ljós að það hafi einhver átt við inntakskassann og slitið nokkra víra frá tengiblokkinni og hann setti þetta bara í samband aftur og allt virkaði fint og fyrir þetta rukkkaði hann um 11 þús kr lágmarksgjald!!!!! :O Hann setti ekki nýtt lagnaefni eða neitt..... soldið dýrt finnst mér.......!!!
lenti í svipuðu og hef ákveðið að versla aldrei við skíthælana í ljósgjafanum aftur
Þessir voru reyndar frá Omnis í Reykjanesbæ, En þetta hlítur að vera sama verðskrá. Mér finnst bæði Siemens og Ljósgjafinn fokdýrt, allt sem þeir eru að selja, hvað varðar þjónustu eða söluvöru..... Þó móðir mín eigi stóran hlut í þessum fyrirtækjum hehehe!!!
Eitt er alveg víst að það kostar handlegginn að fá einhvern frá mílu til að tengja þetta en það er víst ekki leyfilegt öðruvísi (nema kannski verktakar sem eru með samning við mílu).
Síðan kostar náttúrlega metrinn af cat 5 streng c.a. 112 kr til rafvirkja með afslætti en svona örugglega um 200 kr ef að þú færð verktaka til að gera þetta fyrir þig svo ekki sé talað um tímakaupið sem þarf að borga þeim aðila.
Hægt að leysa öll vandamál þau geta bara kostað mis mikið.
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Þri 06. Nóv 2012 17:43
af biturk
krissi24 skrifaði:biturk skrifaði:krissi24 skrifaði:Sh4dE skrifaði:Ertu að leigja í þessum bílskúr eða ertu í þessu frá foreldrum?
Hvort sem er þá þarftu að tala við leigjanda/foreldri sem þarf að hafa samband við mílu (eða gera það sjálfur) ef að þú ert innanbæjar og sjá hvort sé hægt að tengja aðra línu inní húsið (hvort að það sé annað par laust í símastrengnum inní aðaltöflu).
Og svo þarf náttúrulega að sækja um númer og tengingu hjá einhverju símafyrirtæki.
Og svo þarftu að koma kapli úr aðaltöflunni og inní bílskúr til þín eða setja upp mjög kraftmikinn þráðlausan router og senda þannig signalið út í bílskúr.
Problem solved en engan vegin auðvelt.
Og það hlítur líka að kosta augun út? Td. kom símvirki frá Símanum hingað til mín á föstudaginn seinasta og kíkti á símainntakið niðri í kjallara því ég ég fékk ekki són og þá kom í ljós að það hafi einhver átt við inntakskassann og slitið nokkra víra frá tengiblokkinni og hann setti þetta bara í samband aftur og allt virkaði fint og fyrir þetta rukkkaði hann um 11 þús kr lágmarksgjald!!!!! :O Hann setti ekki nýtt lagnaefni eða neitt..... soldið dýrt finnst mér.......!!!
lenti í svipuðu og hef ákveðið að versla aldrei við skíthælana í ljósgjafanum aftur
Þessir voru reyndar frá Omnis í Reykjanesbæ, En þetta hlítur að vera sama verðskrá. Mér finnst bæði Siemens og Ljósgjafinn fokdýrt, allt sem þeir eru að selja, hvað varðar þjónustu eða söluvöru..... Þó móðir mín eigi stóran hlut í þessum fyrirtækjum hehehe!!!
þá getru sagt henni að vegna lélegrar þjónustu verkstæðis og engrar þjónustu á skrifstofu og sérstaklega ömurlegri þjónustu hjá yfirmanni viðgerða fyrir notendur símans að þá mun enginn í minni fjölskyldu versla við þá og mjög líklega engir vina minna heldur
slæm þjónusta er rosalega vond fyrir viðskiptin
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Þri 06. Nóv 2012 18:51
af GrimurD
biturk skrifaði:krissi24 skrifaði:biturk skrifaði:krissi24 skrifaði:Sh4dE skrifaði:Ertu að leigja í þessum bílskúr eða ertu í þessu frá foreldrum?
Hvort sem er þá þarftu að tala við leigjanda/foreldri sem þarf að hafa samband við mílu (eða gera það sjálfur) ef að þú ert innanbæjar og sjá hvort sé hægt að tengja aðra línu inní húsið (hvort að það sé annað par laust í símastrengnum inní aðaltöflu).
Og svo þarf náttúrulega að sækja um númer og tengingu hjá einhverju símafyrirtæki.
Og svo þarftu að koma kapli úr aðaltöflunni og inní bílskúr til þín eða setja upp mjög kraftmikinn þráðlausan router og senda þannig signalið út í bílskúr.
Problem solved en engan vegin auðvelt.
Og það hlítur líka að kosta augun út? Td. kom símvirki frá Símanum hingað til mín á föstudaginn seinasta og kíkti á símainntakið niðri í kjallara því ég ég fékk ekki són og þá kom í ljós að það hafi einhver átt við inntakskassann og slitið nokkra víra frá tengiblokkinni og hann setti þetta bara í samband aftur og allt virkaði fint og fyrir þetta rukkkaði hann um 11 þús kr lágmarksgjald!!!!! :O Hann setti ekki nýtt lagnaefni eða neitt..... soldið dýrt finnst mér.......!!!
lenti í svipuðu og hef ákveðið að versla aldrei við skíthælana í ljósgjafanum aftur
Þessir voru reyndar frá Omnis í Reykjanesbæ, En þetta hlítur að vera sama verðskrá. Mér finnst bæði Siemens og Ljósgjafinn fokdýrt, allt sem þeir eru að selja, hvað varðar þjónustu eða söluvöru..... Þó móðir mín eigi stóran hlut í þessum fyrirtækjum hehehe!!!
þá getru sagt henni að vegna lélegrar þjónustu verkstæðis og engrar þjónustu á skrifstofu og sérstaklega ömurlegri þjónustu hjá yfirmanni viðgerða fyrir notendur símans að þá mun enginn í minni fjölskyldu versla við þá og mjög líklega engir vina minna heldur
slæm þjónusta er rosalega vond fyrir viðskiptin
Það kostar alltaf 11 þúsund svo ég best viti að fá símvirkja á staðinn til að skoða innanhúslagnir ef að vandamálið er innanhúss. Ef að vandamálið er í símstöð eða á leiðinni upp að húsinu þá kostar ekki neitt að fá mann heim. Held að gjaldið sé mjög svipað hjá öllum símafyrirtækjunum uppá þetta að gera. Ef bilunin er innanhús, þá er grunngjaldið 11 þúsund.
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Þri 06. Nóv 2012 19:48
af Krissinn
biturk skrifaði:krissi24 skrifaði:biturk skrifaði:krissi24 skrifaði:Sh4dE skrifaði:Ertu að leigja í þessum bílskúr eða ertu í þessu frá foreldrum?
Hvort sem er þá þarftu að tala við leigjanda/foreldri sem þarf að hafa samband við mílu (eða gera það sjálfur) ef að þú ert innanbæjar og sjá hvort sé hægt að tengja aðra línu inní húsið (hvort að það sé annað par laust í símastrengnum inní aðaltöflu).
Og svo þarf náttúrulega að sækja um númer og tengingu hjá einhverju símafyrirtæki.
Og svo þarftu að koma kapli úr aðaltöflunni og inní bílskúr til þín eða setja upp mjög kraftmikinn þráðlausan router og senda þannig signalið út í bílskúr.
Problem solved en engan vegin auðvelt.
Og það hlítur líka að kosta augun út? Td. kom símvirki frá Símanum hingað til mín á föstudaginn seinasta og kíkti á símainntakið niðri í kjallara því ég ég fékk ekki són og þá kom í ljós að það hafi einhver átt við inntakskassann og slitið nokkra víra frá tengiblokkinni og hann setti þetta bara í samband aftur og allt virkaði fint og fyrir þetta rukkkaði hann um 11 þús kr lágmarksgjald!!!!! :O Hann setti ekki nýtt lagnaefni eða neitt..... soldið dýrt finnst mér.......!!!
lenti í svipuðu og hef ákveðið að versla aldrei við skíthælana í ljósgjafanum aftur
Þessir voru reyndar frá Omnis í Reykjanesbæ, En þetta hlítur að vera sama verðskrá. Mér finnst bæði Siemens og Ljósgjafinn fokdýrt, allt sem þeir eru að selja, hvað varðar þjónustu eða söluvöru..... Þó móðir mín eigi stóran hlut í þessum fyrirtækjum hehehe!!!
þá getru sagt henni að vegna lélegrar þjónustu verkstæðis og engrar þjónustu á skrifstofu og sérstaklega ömurlegri þjónustu hjá yfirmanni viðgerða fyrir notendur símans að þá mun enginn í minni fjölskyldu versla við þá og mjög líklega engir vina minna heldur
slæm þjónusta er rosalega vond fyrir viðskiptin
Ég get alveg tekið undir það, Eins og ég segi þá finnst mér allt sem tengist þessu fyrirtæki/jum frekar dýrt og ég hef einnig fengið comment frá fleiru fólki sem er ekki ánægt með þjónustuna en það er ekki mitt að laga það því ég á ekki baun í þessu fyrirtæki/jum og hef ekki áhuga á því. Samskipti mín við móður mína eru líka ekki mikil og ég hef ekki verið búsettur á Akureyri í að verða 5 ár. Þó svo að ég hafi unnið þar tímabundið í sumar.....
Re: Bílskúr adsl tenging
Sent: Þri 06. Nóv 2012 22:34
af tdog
Minn frv. vinnuveitandi rukkaði 7.5k í vinnu og 1.4k í akstur. tölur með vaski.