Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?

Pósturaf AntiTrust » Þri 30. Okt 2012 19:25

Enn ein pælingin varðar heimanetworkið hjá mér.

Nota VLAN manageble sviss sem central tengipunkt fyrir allar LAN dósir hjá mér, allar dósir eru með 2x tengjum. Pælingin er að draga aðra CAT6 í allar dósir og hafa annað tengið inn á VLAN fyrir net og annað tengið fyrir VLAN fyrir IPTV. Þyrfti þá væntanlega bara L2 switch sem styður VLAN skiptingu á portum?

E-ð sem stríðir gegn þessu eða er þetta eins auðvelt í framkvæmd og þetta er í hugsun?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?

Pósturaf tdog » Þri 30. Okt 2012 19:26

Ég er að þessu hjá mér, svínvirkar. Switchinn þarf bara að styðja IGMP.




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?

Pósturaf AntiTrust » Þri 30. Okt 2012 19:30

tdog skrifaði:Ég er að þessu hjá mér, svínvirkar. Switchinn þarf bara að styðja IGMP.


Snilld. Forvitnsissakir, hvaða sviss ertu að nota?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?

Pósturaf tdog » Þri 30. Okt 2012 19:35

Gamlann Procurve 2524




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?

Pósturaf AntiTrust » Þri 30. Okt 2012 19:56

Er GUI á þessum ProCurve svissum eða er þetta gert í gegnum console?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?

Pósturaf gardar » Þri 30. Okt 2012 20:01

console afaik (sem er bara betra :) )
Síðast breytt af gardar á Þri 30. Okt 2012 23:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?

Pósturaf tdog » Þri 30. Okt 2012 22:49

AntiTrust skrifaði:Er GUI á þessum ProCurve svissum eða er þetta gert í gegnum console?

bæði, ég nota þó consólinn meira. fylgist með stöðunni á www



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?

Pósturaf Pandemic » Þri 30. Okt 2012 23:42

Verður að taka Layer-3 ef þú ætlar að fara í inter-vlan routing. Bara svo þú vitir það




Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Nota VLAN switch heima fyrir Net og IPTV?

Pósturaf AntiTrust » Þri 30. Okt 2012 23:57

Pandemic skrifaði:Verður að taka Layer-3 ef þú ætlar að fara í inter-vlan routing. Bara svo þú vitir það


Já vissi af því, ég þarf hinsvegar ekkert að tala á milli VLAN-a þar sem annað þeirra verður eingöngu fyrir IPTVs. Ætlaði að hafa sér segment fyrir gestanetið en routerinn er sjálfkrafa með það á öðru subneti svo það er engin þörf á slíku.

Takk samt f. heads-upið :)