Síða 1 af 1

Erlend hýsing fyrir .is slóð?

Sent: Þri 30. Okt 2012 18:52
af hendrixx
Sælir vaktarar,

Er hægt að hafa erlenda hýsingu(einsog godaddy.com) fyrir íslenska vefsíðu? (er algjör nýliði í þessum málum)

Er með .com síðu en langar að færa allt yfir á .is (og reyndar breyta síðunni í leiðinni), hvað er best að gera? Get ég haldið hýsingunni minni á godaddy? Eða verð ég að vera með íslenska hýsingu?

Re: Erlend hýsing fyrir .is slóð?

Sent: Þri 30. Okt 2012 19:55
af gardar
Getur verið með .is lén hjá erlendum hýsingaraðila, eina sem þú þarft að athuga er að nafnaþjónar hýsingaraðilans standist krofur isnic, eða þá að nota nafnaþjóna frá oðrum hýsingaraðila sem styður krofurnar.