Síða 1 af 1
Windows 8 - Slekkur á sér randomly.
Sent: Mán 29. Okt 2012 17:03
af Moquai
Er kominn í smá bobba, hann er búinn að drepa á sér 3'svar sinnum síðan ég byrjaði að búa til þennann þráð og þetta ekketr smá að fara í taugarnar á mér.
Er á Build 8400 og það kemur alltaf bara eitthvað "Shutting Down ..." allt í einu, þó svo sem ég sé bara á desktop.
Er búinn að googla þetta en finn ekkert.
Re: Windows 8 - Slekkur á sér randomly.
Sent: Mán 29. Okt 2012 17:08
af KermitTheFrog
Númer eitt: Hvað ertu að gera á build 8400? Er ekki RTM 9200?
Númer tvö: That is all.
Re: Windows 8 - Slekkur á sér randomly.
Sent: Mán 29. Okt 2012 17:13
af Moquai
KermitTheFrog skrifaði:Númer eitt: Hvað ertu að gera á build 8400? Er ekki RTM 9200?
Númer tvö: That is all.
Þetta er þarna developer preview, hef verið með þetta í nokkuð langann tíma.
Re: Windows 8 - Slekkur á sér randomly.
Sent: Mán 29. Okt 2012 17:17
af lukkuláki
Líklega ekki Windows 8 um að kenna vélin gæti td. verið að ofhitna eins getur ýmislegt annað verið að.
Re: Windows 8 - Slekkur á sér randomly.
Sent: Mán 29. Okt 2012 17:20
af KermitTheFrog
Mögulega leið til að tjá þér að þú eigir ekki að nota þessa útgáfu lengur?
Re: Windows 8 - Slekkur á sér randomly.
Sent: Mán 29. Okt 2012 17:35
af Moquai
lukkuláki skrifaði:Líklega ekki Windows 8 um að kenna vélin gæti td. verið að ofhitna eins getur ýmislegt annað verið að.
Checkaði á hitastigum.
KermitTheFrog skrifaði:Mögulega leið til að tjá þér að þú eigir ekki að nota þessa útgáfu lengur?
Og já mér datt það svo sem í hug.
Re: Windows 8 - Slekkur á sér randomly.
Sent: Mán 29. Okt 2012 17:42
af lukkuláki
KermitTheFrog skrifaði:Mögulega leið til að tjá þér að þú eigir ekki að nota þessa útgáfu lengur?
Build 8400 gildir til janúar 2013 minnir mig.