Síða 1 af 1

Ráðleggingar um einfalt video editing forrit

Sent: Sun 28. Okt 2012 19:00
af Hjaltiatla
Sælir/Sælar
Var að velta fyrir mér hvort eitthver af ykkur gæti bent mér á einfalt í notkun video editing forrit. Þ.e að maður þurfi ekki að eyða of miklum tíma í að læra á forritið til að klippa saman Video sem maður tekur uppá snjallsímann og þess háttar.
Maður vill geta bætt inn tónlist og að sjálfsögðu klippa út búta úr Video-inu. Væri ágætt ef þið gætuð bent á eitthvað forrit og jafnvel gott tutorial með kennslu á forritið.

Re: Ráðleggingar um einfalt video editing forrit

Sent: Sun 28. Okt 2012 19:02
af DJOli
fyrir byrjendur: windows (live) movie maker.
fyrir lengra komna: Sony Vegas.

einfalt<gott.