Dual WAN setup - How To?
Sent: Mið 24. Okt 2012 16:26
Eru e-rjir hér að keyra/sjá um dual WAN router setup?
Ég er með 50mbit ljósnet og 100Mbit GR tengingu heima, báðar actívar og er að reyna að útiloka flesta 'single point of failure' staði á networkinu heima þar sem að aðgangslistinn að þjónustum á netþjónunum heima fer hratt vaxandi.
Hvernig væri best að útfæra þetta? Nota OEM dual WAN router? Er það á annað borð hægt þegar línurnar koma frá sitthvorum ISP? Gæti ég gert þetta með því að routa báðum tengingum inn á Smooth/m0n0wall vél? Hvernig væri best að haga DNS málum? Ég vill væntanlega láta báðar tengingar benda á sömu DNS þjóna? Væri ég betur settur með að nota Google/Open DNS þjóna fremur en ISP þjóna?
Svo það sé á hreinu, ég hef engan áhuga á að samnýta tengingarnar (NLB) heldur er þetta eingöngu hugsað sem redundancy.
Ég er með 50mbit ljósnet og 100Mbit GR tengingu heima, báðar actívar og er að reyna að útiloka flesta 'single point of failure' staði á networkinu heima þar sem að aðgangslistinn að þjónustum á netþjónunum heima fer hratt vaxandi.
Hvernig væri best að útfæra þetta? Nota OEM dual WAN router? Er það á annað borð hægt þegar línurnar koma frá sitthvorum ISP? Gæti ég gert þetta með því að routa báðum tengingum inn á Smooth/m0n0wall vél? Hvernig væri best að haga DNS málum? Ég vill væntanlega láta báðar tengingar benda á sömu DNS þjóna? Væri ég betur settur með að nota Google/Open DNS þjóna fremur en ISP þjóna?
Svo það sé á hreinu, ég hef engan áhuga á að samnýta tengingarnar (NLB) heldur er þetta eingöngu hugsað sem redundancy.