Síða 1 af 1

Wi-Fi í Ljósleiðaraboxi.

Sent: Lau 20. Okt 2012 21:19
af IL2
Er það vitleysa í mér eða er hægt að vera með innbyggt Wi-Fi í nýju boxunum frá GR. Finnst endilega einhver hafa talað um það en finn það hvergi.

Re: Wi-Fi í Ljósleiðaraboxi.

Sent: Lau 20. Okt 2012 22:02
af baratoff
það er hægt, en sú þjónusta kostar um 500kr á mánuði og er það GR sem þarf að opna fyriri þessar stillingar

Re: Wi-Fi í Ljósleiðaraboxi.

Sent: Lau 20. Okt 2012 22:05
af IL2
Ok, takk.

Re: Wi-Fi í Ljósleiðaraboxi.

Sent: Mán 22. Okt 2012 10:34
af einarth
Þetta er í boði fyrir síðustu 3 kynslóðir netaðgangstækja (öll nema þau elstu). Það er hinsvegar undir viðkomandi þjónustuveitu komið hvort hún bíður sínum viðskiptavinum þennan fídus.

baratoff skrifaði:það er hægt, en sú þjónusta kostar um 500kr á mánuði og er það GR sem þarf að opna fyriri þessar stillingar


Rangt - það er viðkomandi þjónustuveita sem sér um að virkja þetta frá a-ö. Í dag er það bara Hringdu sem bíður uppá þessa þjónustu.

Ennig ágætt að taka það fram að þetta er ekki bara wifi - heldur er netaðgangstækinu breytt í að virka sem router með wifi. Eftir þessa breytingu þá er ekki lengur hægt að beintengja tæki við internetið heldur eru internet portin á netaðgangstækinu þá orðin fyrir innan router.

Kv, Einar.