Síða 1 af 1

Google Chrome

Sent: Fös 19. Okt 2012 21:45
af Kjáni
Er eithver að lenda í því að google chrome nýjasta útgáfan sé óstöðug ? sem sagt alltaf að frjósa eða hiksta eithvað í þá átt ? eins og ef ég er með opið 7-8 tabs þá á það til með að frjósa og hætta að virka.

Hefur eithver lent í þessu ?

Re: Google Chrome

Sent: Fös 19. Okt 2012 21:47
af GuðjónR
Ég er búinn að nota Chrome nánast síðan Google kom með hann á markað, en fyrir c.a. mánuði síðan gafst ég upp og fór yfir í Safari...
Er að prófa Chrome núna...en finnst hann ekki góður lengur.
Gafst upp meðal annars yfir því hversu óstöðugur hann er.

Re: Google Chrome

Sent: Fös 19. Okt 2012 21:48
af Xovius
Hefur ekkert verið óstöðugur hjá mér :)

Re: Google Chrome

Sent: Fös 19. Okt 2012 21:50
af Kjáni
GuðjónR skrifaði:Ég er búinn að nota Chrome nánast síðan Google kom með hann á markað, en fyrir c.a. mánuði síðan gafst ég upp og fór yfir í Safari...
Er að prófa Chrome núna...en finnst hann ekki góður lengur.
Gafst upp meðal annars yfir því hversu óstöðugur hann er.
er sjálfur búin að nota hann í tæp 5-6 ár, notaði áður FireFox en það var svo eithvað þungt og leiðinlegt en held að maður þurfi að skipta til baka :thumbsd

Re: Google Chrome

Sent: Fös 19. Okt 2012 21:52
af bjornvil
Ég nota Chrome á öllum Windows vélum sem ég nota. Aldrei lent í vandræðum.

Er með eina vél sem keyrir Ubuntu 12.04. Finnst hann ekki alveg eins smooth á henni. Flash myndbönd eiga til að hiksta.

Prufaði Chrome á Android símanum mínum... Gafst upp á því. Eins mikið og ég vildi nota hann þá var hann bara ekki nógu hraður.

Re: Google Chrome

Sent: Fös 19. Okt 2012 21:55
af Hjaltiatla
Er að nota Chrome á vélinni heima, í vinnuni og á Android símanum. Virkar bara fínt
Edit: Einu vandræðin eru þegar ég er að vinna í Sharepoint þá þarf ég að nota IE :thumbsd

Re: Google Chrome

Sent: Fös 19. Okt 2012 22:00
af Kjáni
Þetta lagaðist þegar ég eyddi skype extension humm :-k