Er eithver að lenda í því að google chrome nýjasta útgáfan sé óstöðug ? sem sagt alltaf að frjósa eða hiksta eithvað í þá átt ? eins og ef ég er með opið 7-8 tabs þá á það til með að frjósa og hætta að virka.
Hefur eithver lent í þessu ?
Google Chrome
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16546
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2128
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Google Chrome
Ég er búinn að nota Chrome nánast síðan Google kom með hann á markað, en fyrir c.a. mánuði síðan gafst ég upp og fór yfir í Safari...
Er að prófa Chrome núna...en finnst hann ekki góður lengur.
Gafst upp meðal annars yfir því hversu óstöðugur hann er.
Er að prófa Chrome núna...en finnst hann ekki góður lengur.
Gafst upp meðal annars yfir því hversu óstöðugur hann er.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 294
- Skráði sig: Mið 08. Ágú 2012 23:49
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
er sjálfur búin að nota hann í tæp 5-6 ár, notaði áður FireFox en það var svo eithvað þungt og leiðinlegt en held að maður þurfi að skipta til bakaGuðjónR skrifaði:Ég er búinn að nota Chrome nánast síðan Google kom með hann á markað, en fyrir c.a. mánuði síðan gafst ég upp og fór yfir í Safari...
Er að prófa Chrome núna...en finnst hann ekki góður lengur.
Gafst upp meðal annars yfir því hversu óstöðugur hann er.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Google Chrome
Ég nota Chrome á öllum Windows vélum sem ég nota. Aldrei lent í vandræðum.
Er með eina vél sem keyrir Ubuntu 12.04. Finnst hann ekki alveg eins smooth á henni. Flash myndbönd eiga til að hiksta.
Prufaði Chrome á Android símanum mínum... Gafst upp á því. Eins mikið og ég vildi nota hann þá var hann bara ekki nógu hraður.
Er með eina vél sem keyrir Ubuntu 12.04. Finnst hann ekki alveg eins smooth á henni. Flash myndbönd eiga til að hiksta.
Prufaði Chrome á Android símanum mínum... Gafst upp á því. Eins mikið og ég vildi nota hann þá var hann bara ekki nógu hraður.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Google Chrome
Er að nota Chrome á vélinni heima, í vinnuni og á Android símanum. Virkar bara fínt
Edit: Einu vandræðin eru þegar ég er að vinna í Sharepoint þá þarf ég að nota IE
Edit: Einu vandræðin eru þegar ég er að vinna í Sharepoint þá þarf ég að nota IE
Just do IT
√
√