[ÓE]Forrit til þess að breyta 3g í wifi
Sent: Fös 28. Sep 2012 18:59
Góðann daginn,
Var að pæla hvort þið vitið um eitthvað forrit sem leyfir mér að útbúa hálfgerðann router úr tölvuni minni með 3g pungnum svo ég geti tengt spjaldtölvuna mína við netið í gegnum wifi'ið á henni. S.s. tengi ég punginn við PC og svo spjaldtölvuna þráðlaust við 3g'ið í tölvuni sem Wifi. Vona að einhver skilji þetta.
Takk fyrir
Var að pæla hvort þið vitið um eitthvað forrit sem leyfir mér að útbúa hálfgerðann router úr tölvuni minni með 3g pungnum svo ég geti tengt spjaldtölvuna mína við netið í gegnum wifi'ið á henni. S.s. tengi ég punginn við PC og svo spjaldtölvuna þráðlaust við 3g'ið í tölvuni sem Wifi. Vona að einhver skilji þetta.
Takk fyrir