Video streaming - "Index" síða
Sent: Fös 21. Sep 2012 00:10
Ég er í smá tilraunastarfssemi, ég er búinn að koma mér upp vefþjóni (Apache) og eina sem sést á servernum Index útlit af möppu sem inniheldur video file-a.
Það virðist vera algjörlega tilviljunarkennt hvort að browser reyni að downloada file-num eða streama hann þegar ýtt er á link, hvað er það sem veldur þessu, er það browserinn eða server side mál ? Ég vil semsagt að default-ið sé að file-inn sé streamaður í browsernum.
Vona að þetta sé svona þokkalega skiljanlegt
Það virðist vera algjörlega tilviljunarkennt hvort að browser reyni að downloada file-num eða streama hann þegar ýtt er á link, hvað er það sem veldur þessu, er það browserinn eða server side mál ? Ég vil semsagt að default-ið sé að file-inn sé streamaður í browsernum.
Vona að þetta sé svona þokkalega skiljanlegt