iOS 6 komið - kostir og gallar

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Sep 2012 14:21

Þá er i iOS 6 komið, það væri gaman að heyra hvað ykkur finnst. Hvaða breytingar þið verið vör við og hvort ykkur líkar eða ekki.
Ég setti iOS 6 á iPad og iPhone í gærkvöldi, fyrsta sem ég tók eftir á iPad var íslenska lyklaborðið, er mjög ánægður með það.
Nýja klukkan á iPad er líka flott, en stóri mínusinn er að youtube appið er horfið! Og google eru ekki með neitt almenninlegt app í staðin fyrir það í AppStore.

Með iPhone þá er stóri plúsinn "Do not disturb", en þar er hægt að velja hverjum síminn hleypir í gegn og hverjum ekki. Mjög töff.
Dial keys í símanum eru silfurgráir en ekki svartir og það finnst mér flottara.
Í mail þá er kominn VIP folder, sem er töff...
Maps er eitthvað breytt, veit ekki hvort það er betra eða verra þar sem ég notaði aldrei þetta forrit í iOS 5.

Nýr fídus, Passbox en þar er linkur á AppStore sem virkar ekki þegar maður ýtir á, sé ekki tilgang með þessu appi og get því miður ekki eytt því.
Mér finnst mínus að iPhone iOS6 skuli ekki fá íslenskt lyklaborð eins og iOS 6 fyrir iPad, einnig er gamla ljóta klukkan áfram í iPhone.

Þetta er svona það fyrsta sem ég sé eftir að hafa prófað iOS 6 smávegis.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf Frost » Fim 20. Sep 2012 14:35

GuðjónR skrifaði:Þá er i iOS 6 komið, það væri gaman að heyra hvað ykkur finnst. Hvaða breytingar þið verið vör við og hvort ykkur líkar eða ekki.
Ég setti iOS 6 á iPad og iPhone í gærkvöldi, fyrsta sem ég tók eftir á iPad var íslenska lyklaborðið, er mjög ánægður með það.
Nýja klukkan á iPad er líka flott, en stóri mínusinn er að youtube appið er horfið! Og google eru ekki með neitt almenninlegt app í staðin fyrir það í AppStore.

Með iPhone þá er stóri plúsinn "Do not disturb", en þar er hægt að velja hverjum síminn hleypir í gegn og hverjum ekki. Mjög töff.
Dial keys í símanum eru silfurgráir en ekki svartir og það finnst mér flottara.
Í mail þá er kominn VIP folder, sem er töff...
Maps er eitthvað breytt, veit ekki hvort það er betra eða verra þar sem ég notaði aldrei þetta forrit í iOS 5.

Nýr fídus, Passbox en þar er linkur á AppStore sem virkar ekki þegar maður ýtir á, sé ekki tilgang með þessu appi og get því miður ekki eytt því.
Mér finnst mínus að iPhone iOS6 skuli ekki fá íslenskt lyklaborð eins og iOS 6 fyrir iPad, einnig er gamla ljóta klukkan áfram í iPhone.

Þetta er svona það fyrsta sem ég sé eftir að hafa prófað iOS 6 smávegis.


Ég er með official YouTube appið frá Google sem kom út fyrir nokkrum dögum. Ertu með íslenskan account á app store?


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Sep 2012 14:39

Já ég er með íslenskt app store...eina appið sem ég finn fyrir youtube er fyrir ipone og það lítur fáránlega út á iPad.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf Tiger » Fim 20. Sep 2012 14:52

Fullt af kostum.

1. mail appið orðið mun betra, getur haft sitthvora undirskrift undir í hverjum acount núna t.d., vip mappa ofl.
2. Panorama innbyggt í myndavélina núna og virkar ótrúlega vel og lang besta svona sem ég hef prufað og hef prufað þau nokkur panorama appin.
3. Do not disturbe er kostur.
4. Svar möguleikar orðnir margir, getur sent beint sms í stað þessa að svara með því að swipe-a upp (svipað og þegar þú kveikir á myndavélinni úr lockscreen) og færð þá nokkra kosti. Stór plúss.
5. Facetime í gegnum 3G, ekki mikið notað en gerir Facetime mun henntugra.
6. Íslenska lyklaborðið, og það virkar í bæði iPhone og iPad hjá mér Guðjón, örugglega bara stillingaratriðið hjá þér (virkaði í öllum beta útgáfunum í báðum tækjum).


Þetta er svona það helsta sem ég hef notað reglulega, slatti af minna notuðum fídusum sem eru þarna enn og voru uppfærðir í gær, t.d find my friends og find my iphone fengu nýja fidusa sem ég á eftir að prufa ofl.




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf hkr » Fim 20. Sep 2012 14:53

GuðjónR skrifaði:Já ég er með íslenskt app store...eina appið sem ég finn fyrir youtube er fyrir ipone og það lítur fáránlega út á iPad.


Það er víst á leiðinni, hlýtur að detta inn á næstu dögum.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf Frost » Fim 20. Sep 2012 14:56

GuðjónR skrifaði:Já ég er með íslenskt app store...eina appið sem ég finn fyrir youtube er fyrir ipone og það lítur fáránlega út á iPad.


Ah okei gleymdi að þú ert með iPad líka, er með þetta í iPod Touch og virkar fínt þar.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf bAZik » Fim 20. Sep 2012 15:31

Þeir gleymdu að breyta volume indicatornum á lock skjánum, hann er ennþá aqua styled en ekki metal eins og í ipod appinu sjálfu.

Líka, iOS er eiginlega alveg eins og þegar iPhone kom út 2007, breytingar drepa engann. Kommon Apple..
og; fokking newsstand..



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf Frost » Fim 20. Sep 2012 16:30

bAZik skrifaði:Þeir gleymdu að breyta volume indicatornum á lock skjánum, hann er ennþá aqua styled en ekki metal eins og í ipod appinu sjálfu.


Ákvað að athuga með volum dótið þegar ég sá þetta. Þetta pirrar mig alveg svakalega :dontpressthatbutton


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf vikingbay » Fim 20. Sep 2012 17:48

Directions í Maps virðist ekki vera virka hjá mér, hvernig er það hjá ykkur?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf hfwf » Fim 20. Sep 2012 17:55




Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Sep 2012 21:47

Er einhver leið að restora iOS 5.1.1 á iPad ??

edit...svara sjálfum mér...smá google og fann hérna möguleika...ætla að prófa:
http://forums.macrumors.com/showthread.php?t=1371087



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf hagur » Fim 20. Sep 2012 21:59

GuðjónR skrifaði:Er einhver leið að restora iOS 5.1.1 á iPad ??

edit...svara sjálfum mér...smá google og fann hérna möguleika...ætla að prófa:
http://forums.macrumors.com/showthread.php?t=1371087


6.0 ekki að gera sig?

Annars held ég að downgrade sé frekar mikið vesen þegar kemur að iOS.

http://iphonehelp.in/2012/09/20/can-you ... d-idevice/



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Sep 2012 22:03

Úff nei....krakkarnir eru ekki sáttir við að missa youtube app...eitt mest notaða appið...
Tók ekki eftir því þegar ég setti inn linkinn en það þarf Redsn0w ...



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf svensven » Fim 20. Sep 2012 22:31

GuðjónR skrifaði:Úff nei....krakkarnir eru ekki sáttir við að missa youtube app...eitt mest notaða appið...
Tók ekki eftir því þegar ég setti inn linkinn en það þarf Redsn0w ...


Finnst ömurlegt að það vanti YouTube appið og hitt ekki komið..



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf Oak » Fim 20. Sep 2012 22:34

Guðjón þú þarft að hafa jailbreakað hann í 5.1.1...þ.e.a.s. áður en að þú uppfærðir í 6


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf Oak » Fim 20. Sep 2012 22:35

m.youtube.com er eiginlega betra heldur en youtube appið...það var alltaf hálf glatað eins og það var.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf svensven » Fim 20. Sep 2012 22:46

Oak skrifaði:m.youtube.com er eiginlega betra heldur en youtube appið...það var alltaf hálf glatað eins og það var.


Strákurinn kunni á youtube appið og hann gat ekki gert mikinn skaða þar inni ;)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Sep 2012 22:48

Jamm...ég prófaði restore...og það restorar beint á 6, m.youtube verður að duga þangað til þeir koma með almenninlegt app... :svekktur



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf Oak » Fim 20. Sep 2012 22:57

Guðjón býrð þér til USA aðgang eða breytir þínum...alveg tilgangslaust að hafa íslenskan aðgang...allavega eins og er.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf GuðjónR » Fim 20. Sep 2012 23:46

Oak skrifaði:Guðjón býrð þér til USA aðgang eða breytir þínum...alveg tilgangslaust að hafa íslenskan aðgang...allavega eins og er.

Verður maður þá ekki að versla með eplakortum?




codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 342
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf codec » Fös 21. Sep 2012 09:32

hfwf skrifaði:http://theamazingios6maps.tumblr.com/

Þeir í london underground voru ekki lengi að leysa vandamálið með lélegt kort og transit upplýsingar í iOS 6
http://i49.tinypic.com/10ruxl5.jpglol



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf GuðjónR » Fös 21. Sep 2012 10:06

codec skrifaði:
hfwf skrifaði:http://theamazingios6maps.tumblr.com/

Þeir í london underground voru ekki lengi að leysa vandamálið með lélegt kort og transit upplýsingar í iOS 6
http://i49.tinypic.com/10ruxl5.jpglol


hahahaha snilld :)



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf beatmaster » Fös 21. Sep 2012 23:16

http://arstechnica.com/apple/2012/09/ap ... clock-app/

Mynd

Apple added a Clock app to the iPad in iOS 6, but the company may get into trouble for the visual look of the app's analog-style clock face. According to Swiss newspaper Tages Anzeiger, Apple's designers copied the iconic—and trademarked—look of the Swiss Federal Railway (Schweizerische Bundesbahnen, or SBB) clocks used in train stations all over Switzerland. And the SBB wants Apple to pay up.

This isn't the first time Apple has used an iconic design for an iOS app. The original iOS calculator used a design that paid homage to the classic Braun ET44 calculator. Apple SVP of Industrial Design Jonathan Ive is well-known as an unabashed fan of Braun designer Dieter Rams.

However, SBB noted that it has a copyright and trademark on the design of its railway station clocks, which have become an icon of both SBB and Switzerland itself. "We enjoy the fact that the Swiss railway clock is being used by Apple. It once again proves that it's a real piece of design," SBB spokesperson Christian Ginsig said. "This act, however, is an unauthorized use [of the clock's design] by Apple."

SBB said that it is contacting Apple to work out a "legal and financial" resolution.

Using the SBB railway clock's design could be viewed as yet another homage to a classic, but it seems SBB isn't going to simply take the compliment. And catching Apple making unauthorized copies of any design is especially ironic in light of the company's repeated claims that Samsung "slavishly copied" its iPhone and iPad designs for its smartphones and tablets.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf GuðjónR » Fös 21. Sep 2012 23:39

Klukkan stolin? ...wtf!...einmitt það flottasta í nýju iOS6 uppfærslunni... :face



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iOS 6 komið - kostir og gallar

Pósturaf bAZik » Lau 22. Sep 2012 17:52

Guðjón, athugaðu hvort forrit sem heitir Jasmine er til í íslensku app store, það er mjög gott alternative fyrir YouTube appið (mun betra en það sem Google gaf út).

https://itunes.apple.com/us/app/jasmine ... 37050?mt=8