Síða 1 af 1
Router pælingar
Sent: Mið 19. Sep 2012 22:17
af Hjaltiatla
Ein pæling. Getiði mælt með eitthverjum flottum router sem er með built in guest-network fídus, (þ.e.a.s til þess að hafa möguleikann á bæði internal og gesta wi-fi neti).Bara eitthverju einföldu til að hafa öryggi í þokkalegu standi á litlum vinnustað. Veit að það er hægt að fara í eitthvað advanced dæmi en þetta þarf að vera undir 50 þús í budget þ.e.a.s búnaðurinn.
Er með Apple airport extreme í huga en fleiri hugmyndir eru vel þegnar.
Re: Router pælingar
Sent: Mið 19. Sep 2012 23:01
af hagur
Cisco E4200, fæst hjá OK og kostar 30-40 þús minnir mig.
Nokkrir Asus routerar hafa þennan fídus líka, t.d "Dark knight" routerinn sem er svaka græja. Veit ekki hvort hann fáist hérlendis, gætir kannað í Boðeind.
Re: Router pælingar
Sent: Mið 19. Sep 2012 23:13
af Krissinn
ZyXEL P-870HN-51b, Hann hefur þennan fídus...
19.990 kr hjá Tölvulistanum
http://www.tl.is/vara/24663
Re: Router pælingar
Sent: Mið 19. Sep 2012 23:15
af AntiTrust
Munurinn á þessum fítus í Zyxelnum og Cisco-inum er að það er alltaf sér encryption/WPA lykill á Zyxel guest networkinu, á meðan Cisco networkið er opið - en promptar um password í browsernum til að byrja að hleypa umferð í gegn. Aðeins meira user friendly IMO.
Re: Router pælingar
Sent: Mið 19. Sep 2012 23:17
af Hjaltiatla
hagur skrifaði:Cisco E4200, fæst hjá OK og kostar 30-40 þús minnir mig.
Nokkrir Asus routerar hafa þennan fídus líka, t.d "Dark knight" routerinn sem er svaka græja. Veit ekki hvort hann fáist hérlendis, gætir kannað í Boðeind.
Ok nice tékka á Cisco græjunni
Er einfalt að configga hann við ljósleiðarabox ?
T.d hérna er uppsetningar ferlið á Airport græjunni :
http://einstein.is/2011/10/13/notadu-airport-extreme-med-ljosleidara/Edit: tek eftir að Vodafone eru með eitthverjar leiðbeiningar fyrir Cisco routerinn
Re: Router pælingar
Sent: Mið 19. Sep 2012 23:23
af AntiTrust
Ég held nú bara að ég hafi lítið sem ekkert þurft að stilla, annað en að tengjann.
Re: Router pælingar
Sent: Mið 19. Sep 2012 23:24
af Hjaltiatla
AntiTrust skrifaði:Ég held nú bara að ég hafi lítið sem ekkert þurft að stilla, annað en að tengjann.
Ok gott að vita
Betra að hafa hlutina einfalda ef það er hægt.
Re: Router pælingar
Sent: Mið 19. Sep 2012 23:25
af hagur
Já, bara stingur í samband. Þarf ekkert config fyrir ljósleiðarann, fyrir utan að þú dettur fyrst inná self service síðuna hjá GR þar sem þú skráir hann inn sem device á accountinn þinn. Svo bara reboot og hann fær IP tölu á WANinu og þú ert good to go.
Re: Router pælingar
Sent: Mið 19. Sep 2012 23:27
af Hjaltiatla
hagur skrifaði:Já, bara stingur í samband. Þarf ekkert config fyrir ljósleiðarann, fyrir utan að þú dettur fyrst inná self service síðuna hjá GR þar sem þú skráir hann inn sem device á accountinn þinn. Svo bara reboot og hann fær IP tölu á WANinu og þú ert good to go.
Snilld , gæti trúað að þetta sé það sem ég er að leita að
Re: Router pælingar
Sent: Sun 30. Sep 2012 23:16
af baratoff
þú getur líka leigt þenna cisco e4200 hjá vdafone fyrst til að prófa en annars er hann snild
Re: Router pælingar
Sent: Mán 01. Okt 2012 17:45
af slapi
Re: Router pælingar
Sent: Mán 01. Okt 2012 18:56
af slapi
ok djók , ég las ekki allan póstinn þinn en ég er mjög heitur fyrir airport extreme.
http://buy.is/product.php?id_product=9208122
Re: Router pælingar
Sent: Mán 01. Okt 2012 20:52
af braudrist
haha! 30.000 kall fyrir router með einu ethernet porti?
Re: Router pælingar
Sent: Mán 01. Okt 2012 20:56
af Hjaltiatla
braudrist skrifaði:haha! 30.000 kall fyrir router með einu ethernet porti?
fjögur Gbit Ethernet tengi og eitt USB tengi.