Get varla notað fjarstýringuna, né ipadinn til að stjórna
Sent: Þri 18. Sep 2012 23:26
Sælinú. Ég er hræddur um að ég hafi fokkað XBMC kerfinu mínu rækilega upp núna í gær. Ég semsagt installaði nýju skinni (heitir skin. re-touched) en það er hannað til þess að nota spjaldtölvur sem fjarstýringu. Ég installaði skinninu, enda hafði ég notað official XBMC iPad fjarstýringuna áður fyrr með fínum árangri (ég er með XBMC á Apple TV2).
En ég komst hins vegar að því, mér til mikillar hrellingar, að ég gat ekki lengur notað iPadinn sem fjarstýringu (hann vill ekki tengjast XBMC kerfinu). Og ekki nóg með það að iPadinn virki ekki sem skyldi, heldur þá virkar venjulega fjarstýringin mín ekki heldur - ég get bara notað upp og niður takkana, en get ekki browsað til hliðar. Ég kemst semsagt ekki inn í Settings til að skipta um skin, eða gera nokkuð annað.
Er eitthvað hægt að gera í þessu? Er t.d. hægt að komast inn í systemið gegnum tölvu til að skipta um skin? Eða verð ég hreinlega að reinstalla kerfinu?
-Með von um góð svör,
Hundur Haukson.
En ég komst hins vegar að því, mér til mikillar hrellingar, að ég gat ekki lengur notað iPadinn sem fjarstýringu (hann vill ekki tengjast XBMC kerfinu). Og ekki nóg með það að iPadinn virki ekki sem skyldi, heldur þá virkar venjulega fjarstýringin mín ekki heldur - ég get bara notað upp og niður takkana, en get ekki browsað til hliðar. Ég kemst semsagt ekki inn í Settings til að skipta um skin, eða gera nokkuð annað.
Er eitthvað hægt að gera í þessu? Er t.d. hægt að komast inn í systemið gegnum tölvu til að skipta um skin? Eða verð ég hreinlega að reinstalla kerfinu?
-Með von um góð svör,
Hundur Haukson.