Síða 1 af 1

Win7 kemst ekki inn á WinXP

Sent: Þri 18. Sep 2012 23:24
af Moldvarpan
Kvöldið.


Er með 3 tölvur hérna, 2 með win 7 og 1 með win xp. Þessi sem er með xp er með prentara, shareaðann yfir netið fyrir hinar.

1 win7 tölvan sér og kemst inná xp vélina, og prentar út án vandræða.
og hin win7 tölvan sér ekki xp vélina..... Sama hvað ég hef reynt..



Hefur einhvern lausn á þessu?

Re: Win7 kemst ekki inn á WinXP

Sent: Þri 18. Sep 2012 23:32
af AntiTrust
Allar vélar í sama Workgroup?

Geturu accessað vélina með því að nota IP vs. computername?

Re: Win7 kemst ekki inn á WinXP

Sent: Þri 18. Sep 2012 23:35
af Moldvarpan
Já allar í sama workgrúp.

Nei get ekki accessað vélina. Ég gat ekki séð eða fundið xp tölvuna sem slíka, en þegar ég var í add printer stillingunni í win7, þá sá ég shareaða prentarann á xpinu, en náði ekki að tengjast því samt sem áður.

Re: Win7 kemst ekki inn á WinXP

Sent: Þri 18. Sep 2012 23:40
af AntiTrust
Prufaðu e-ð af eftirfarandi.

- Slökktu á Homegroup í W7 vélinni.
- Breyttu úr Home yfir í Work network type í W7 vélinni.
- Á W7 vélinni, farðu í Advanced Sharing Settings í Network And Sharing Center. Í File Sharing Connection flipanum er líklega sjálfvalið 128bit dulkóðun. Breyttu því í 40 eða 56bit dulkóðun.