Síða 1 af 1
windows xp start up
Sent: Þri 18. Sep 2012 22:08
af jardel
hverju má ég ekki slökkva á í msconfig startup?
er með tölvu sem er svo lengi að ræsa sig vil slökkva á sem flestu en það er eithvað sem má ekki slökkva á hvað er það aftur?
Re: windows xp start up
Sent: Mið 19. Sep 2012 12:45
af jardel
Eru ekki einhverjir sem vita hvað ég má ekki slökkva á start up? fyrir windows xp?
Re: windows xp start up
Sent: Mið 19. Sep 2012 13:16
af tlord
ccleaner er etv sniðugur hér..
Re: windows xp start up
Sent: Fim 20. Sep 2012 20:12
af jardel
Ég má þá ekki slökkva ccleaner?
Re: windows xp start up
Sent: Fim 20. Sep 2012 20:50
af hagur
Ccleaner er forrit til að hreinsa rusl út af tölvum. Getur kannski fengið vélina til að boota hraðar.
Re: windows xp start up
Sent: Fim 20. Sep 2012 23:08
af jardel
Ég er buinn ad vera nota ccleaner hefur litid ad segja vid start uppid
Re: windows xp start up
Sent: Fim 20. Sep 2012 23:24
af Hjaltiatla
Þú getur sótt "Glary utilities" þegar þú ert búinn að installa forritinu þá velurur "Modules" >> Optimize & improve >> startup manager Þar inni geturu afhakað við þau program sem eru merkt með rauðum lit í rating.
Ef það er ekki neitt rating þ.e.a.s grænt eða rautt þá geturu googlað tek dæmi t.d plex media server.exe og athugað hvort það sé gagnlegt/nauðsynlegt að hafa þetta í gangi.
Mæli samt að gera system restore punkt áður ef þú ert ekki öruggur á öllu sem þú ert að fara gera.
Re: windows xp start up
Sent: Fös 21. Sep 2012 00:36
af SteiniP
jardel skrifaði:hverju má ég ekki slökkva á í msconfig startup?
er með tölvu sem er svo lengi að ræsa sig vil slökkva á sem flestu en það er eithvað sem má ekki slökkva á hvað er það aftur?
Þú mátt slökkva á öllu sem þú vilt í startup listanum, það er ekkert þarna sem er nauðsynlegt fyrir stýrikerfið.
Googlaðu bara þá hluti sem þú veist ekki hvað er og þá geturðu ákveðið hvort þú vilt keyra þá við startup eða ekki.